Sagt frá fýlatekju í Vestur-Skaftafellssýslu. Talið er að fýllinn hafi komið frá Vestmannaeyjum og tekið sér bólfestu í björgum á Suðausturlandi. Sýnt er frá undirbúningi fyrir bjargsigið. Við sviðsetningu atriðanna er líkt eftir verklagi fyrri tíma.
Staðsetning
Medvirkende
Þetta myndskeið er úr kvikmynd
Ef þú þekkir staði, fólk eða annað sem sést í myndinni getur þú klippt myndskeið úr henni.
Það er líka velkomið að bæta inn athugasemdum með þínu myndskeiði Gerðu þitt eigið myndskeið!
Athugasemdir
Það eru engar athugasemdir. Gerðu fyrstu athugasemdina