Mjaltakonan snyrtir básana og hlúir að kúnum. Fyrr á tímum var notað herðablað úr stórgrip til að skafa óhreinindi úr básunum. Kúnum er gefið ilmandi hey og svo hefjast mjaltir. Spenarnir eru mýktir upp með tólg og svo er handmjólkað í fötu. Loks fá kálfarnir dálítinn mjólkursopa.
Staðsetning
Medvirkende
Þetta myndskeið er úr kvikmynd
Ef þú þekkir staði, fólk eða annað sem sést í myndinni getur þú klippt myndskeið úr henni.
Það er líka velkomið að bæta inn athugasemdum með þínu myndskeiði Gerðu þitt eigið myndskeið!
Athugasemdir
Það eru engar athugasemdir. Gerðu fyrstu athugasemdina