Ljóst er að mörg málefni hafa brunnið á almenningi sem fjölmennir hér í kröfugöngu á 1. maí 1942. Barist er fyrir ýmsum samfélagsumbótum, svo sem betri kjörum, verkfallsrétti og minna atvinnuleysi. Frá Iðnó í Vonarstræti teygir gangan upp Túngötuna og sveigir svo niður Ægisgötuna hjá Landakoti í átt að slippnum.
Staðsetning
Topics
Þetta myndskeið er úr kvikmynd
Ef þú þekkir staði, fólk eða annað sem sést í myndinni getur þú klippt myndskeið úr henni.
Það er líka velkomið að bæta inn athugasemdum með þínu myndskeiði Gerðu þitt eigið myndskeið!
Athugasemdir
Það eru engar athugasemdir. Gerðu fyrstu athugasemdina