Sýnt er hvernig hætta skapast við framúrakstur á vegum úti. Óvarfærinn bílstjóri skeytir engu þótt bíll sé að koma á móti og brunar framúr öðrum bíl í blindbeygju. Myndbrotið er úr fræðslumynd sem gerð var til að bæta umferðarmenningu í Reykjavík og nágrenni.
Staðsetning
Topics
Þetta myndskeið er úr kvikmynd
Ef þú þekkir staði, fólk eða annað sem sést í myndinni getur þú klippt myndskeið úr henni.
Það er líka velkomið að bæta inn athugasemdum með þínu myndskeiði Gerðu þitt eigið myndskeið!
Athugasemdir
Það eru engar athugasemdir. Gerðu fyrstu athugasemdina