Myndskeið

Bæjarlífið í Neskaupstað 1970

1970, 2:39 min, Þögul

Bæjarbúar á Neskaupstað viðra sig og fara í erindi á mildum degi. Einhverjir skreppa í búðina, aðrir sækja málningu. Maður á stórri gröfu vinnur við hafnarframkvæmdir.

Lestu hér

Þetta myndskeið er úr kvikmynd

Ef þú þekkir staði, fólk eða annað sem sést í myndinni getur þú klippt myndskeið úr henni.

Það er líka velkomið að bæta inn athugasemdum með þínu myndskeiði Gerðu þitt eigið myndskeið!

myndskeið í nágrenninu

Kommentarer

Sigríður Zoëga Sat, 04/10/2021 - 20:16

Góðan dag. Árið er líklega 1970 því elsta systir mín sem þarna birtist í upphafi er fædd 1969

Ísland á filmu Fri, 04/16/2021 - 14:35

Takk Sigríður. Gaman að þú komst auga á systur þína þarna. Ertu mögulega skyld myndatökumanninum Jóhanni Zoega? Við höfum leiðrétt ártalið á þessu myndskeiði en myndin í heild er mögulega tekin á nokkurra ára tímabili, því þarna er t.d. Sundmeistaramót Íslands 1966.

Athugasemdir

Það þarf að samþykkja athugasemd þína áður en hún birtist á vefnum.
Hafið samband við Kvikmyndasafn Íslands ef upp koma tæknileg vandamál Sjá kvsi@kvikmyndasafn.is.
Viltu kaupa afrit af myndinni eða klippt? Hafðu samband filmarkivet@dfi.dk