Myndskeið

Sundmót í Neskaupstað

1966, 3:26 min, Þögul

Sundmeistaramót Íslands var haldið í Neskaupstað árið 1966. Lúðrasveit Neskaupstaðar lék undir þegar keppendur mættu til leiks. Stefán Þorleifsson, íþróttakennari og mótsstjóri, setti mótið en frá árinu 2016 hefur sundlaugin í Neskaupstað verið nefnd eftir honum, Stefánslaug. Því næst flutti Erlingur Pálsson, formaður Sundsambands Íslands, ávarp. Hófst þá mótið þar sem öflugustu sundmenn landsins öttu kappi.

Lestu hér

Þetta myndskeið er úr kvikmynd

Ef þú þekkir staði, fólk eða annað sem sést í myndinni getur þú klippt myndskeið úr henni.

Það er líka velkomið að bæta inn athugasemdum með þínu myndskeiði Gerðu þitt eigið myndskeið!

myndskeið í nágrenninu

Kommentarer

Það eru engar athugasemdir. Gerðu fyrstu athugasemdina

Athugasemdir

Það þarf að samþykkja athugasemd þína áður en hún birtist á vefnum.
Hafið samband við Kvikmyndasafn Íslands ef upp koma tæknileg vandamál Sjá kvsi@kvikmyndasafn.is.
Viltu kaupa afrit af myndinni eða klippt? Hafðu samband filmarkivet@dfi.dk