Um 40 manns í óbyggðaferð með bílum að fjallabaki í september 1950. Slegið upp tjaldbúðum að kvöldi dags. Næsta morgun veður hópur manna út í ána, líklega Tungnaá, í leit að hentugu vaði fyrir langferðabílana. Tveir mannanna festast næstum í kviksyndi við bakkann. Vaðið er á undan bílunum yfir ána. Áin er bæði breið og straumhörð og einn bílanna festist í miðri á. Vasklega gengur að losa hann og ferðalag hópsins heldur áfram.
Topics
Þetta myndskeið er úr kvikmynd
Ef þú þekkir staði, fólk eða annað sem sést í myndinni getur þú klippt myndskeið úr henni.
Það er líka velkomið að bæta inn athugasemdum með þínu myndskeiði Gerðu þitt eigið myndskeið!
Athugasemdir
Það eru engar athugasemdir. Gerðu fyrstu athugasemdina