Myndskeið

Nýbyggingar í Reykjavík 1955

1955, 3:17 min, Tal

Sýnt er hvernig steinsteypt hús eru byggð í Reykjavík á 6. áratugnum. Öflugar vinnuvélar og nútímalegar vinnuaðferðir flýta byggingu nýrra húsa og ásýnd höfuðborgarinnar verður nútímalegri. Ný íbúðahverfi í Hlíðunum, Holtunum og víðar þóttu nýtískuleg á þessum árum. Sýnd eru myndskeið af merkilegum byggingum svo sem Arnarhvoli, Landspítalanum við Hringbraut, Listasafni Einars Jónssonar, Þjóðminjasafninu og Landakotskirkju. Neskirkja er risin en ekki er búið að ganga frá lóðinni eða malbika göturnar í kring.

Lestu hér

Þetta myndskeið er úr kvikmynd

Ef þú þekkir staði, fólk eða annað sem sést í myndinni getur þú klippt myndskeið úr henni.

Það er líka velkomið að bæta inn athugasemdum með þínu myndskeiði Gerðu þitt eigið myndskeið!

myndskeið í nágrenninu

Kommentarer

Það eru engar athugasemdir. Gerðu fyrstu athugasemdina

Athugasemdir

Það þarf að samþykkja athugasemd þína áður en hún birtist á vefnum.
Hafið samband við Kvikmyndasafn Íslands ef upp koma tæknileg vandamál Sjá kvsi@kvikmyndasafn.is.
Viltu kaupa afrit af myndinni eða klippt? Hafðu samband filmarkivet@dfi.dk