Sjá má kýr á beit á Klambratúni og verið er að setja niður kartöflur þar rétt hjá. Á yfirlitsmyndum af Reykjavík má sjá hversu mikið byggð hefur þróast síðustu 70 árin. Sjá má myndir af byggingum sem þóttu merkar á þessum tíma, svo sem Landspítala við Hringbraut, Kristskirkju í Landakoti, Sjómannaskólanum og Safni Einars Jónssonar. Hrafnista, dvalarheimili aldraðra sjómanna á er í byggingu en það hóf starfsemi sína 1957.
Staðsetning
Topics
Þetta myndskeið er úr kvikmynd
Ef þú þekkir staði, fólk eða annað sem sést í myndinni getur þú klippt myndskeið úr henni.
Það er líka velkomið að bæta inn athugasemdum með þínu myndskeiði Gerðu þitt eigið myndskeið!
Athugasemdir
Það eru engar athugasemdir. Gerðu fyrstu athugasemdina