Myndskeið

Reykjavík 1960

1960, 3:02 min, Þögul

Sjá má kýr á beit á Klambratúni og verið er að setja niður kartöflur þar rétt hjá. Á yfirlitsmyndum af Reykjavík má sjá hversu mikið byggð hefur þróast síðustu 70 árin. Sjá má myndir af byggingum sem þóttu merkar á þessum tíma, svo sem Landspítala við Hringbraut, Kristskirkju í Landakoti, Sjómannaskólanum og Safni Einars Jónssonar. Hrafnista, dvalarheimili aldraðra sjómanna á er í byggingu en það hóf starfsemi sína 1957.

Þetta myndskeið er úr kvikmynd

Ef þú þekkir staði, fólk eða annað sem sést í myndinni getur þú klippt myndskeið úr henni.

Það er líka velkomið að bæta inn athugasemdum með þínu myndskeiði Gerðu þitt eigið myndskeið!

myndskeið í nágrenninu

Kommentarer

Sigurbjörn Helgason Tue, 11/28/2023 - 21:46

Hún er yngri þessi mynd. Sjá má Ford Taunus árgerð 1959 þarna (Rauður og hvítur)

CAPTCHA Dette spørgsmål er for at teste om du er et menneske og for at undgå spam.

Athugasemdir

Það þarf að samþykkja athugasemd þína áður en hún birtist á vefnum.
Hafið samband við Kvikmyndasafn Íslands ef upp koma tæknileg vandamál Sjá kvsi@kvikmyndasafn.is.
Viltu kaupa afrit af myndinni eða klippt? Hafðu samband filmarkivet@dfi.dk