Húsamálarar hafa reist stiga við hús á bak við Dómkirkjuna í miðbæ Reykjavíkur. Staðsetning stigans er til trafala fyrir gangandi vegfarendur sem ýmist þurfa að ganga undir stigann eða taka á sig sveig út á götuna með tilheyrandi hættu sem steðjar að frá akandi umferð.
Staðsetning
Topics
Þetta myndskeið er úr kvikmynd
Ef þú þekkir staði, fólk eða annað sem sést í myndinni getur þú klippt myndskeið úr henni.
Það er líka velkomið að bæta inn athugasemdum með þínu myndskeiði Gerðu þitt eigið myndskeið!
Athugasemdir
Það eru engar athugasemdir. Gerðu fyrstu athugasemdina