Myndskeið

Smíði svifflugu

1938, 2:52 min, Þögul

Svifflugfélag Íslands var stofnað þann 10. ágúst 1936. Aðalhvatamaðurinn að stofnun félagsins var Agnar Kofoed-Hansen sem þá var nýlega kominn heim eftir flugnám í Danmörku. Hér má sjá félagsmenn smíða fyrstu svifflugu félgasins. Það er augsýnilega hjálpast að og vandað til verks. Í lok myndskeiðsins má sjá prófanir á svifflugunni í Vatnsmýrinni.

Lestu hér

Þetta myndskeið er úr kvikmynd

Ef þú þekkir staði, fólk eða annað sem sést í myndinni getur þú klippt myndskeið úr henni.

Það er líka velkomið að bæta inn athugasemdum með þínu myndskeiði Gerðu þitt eigið myndskeið!

myndskeið í nágrenninu

Kommentarer

Það eru engar athugasemdir. Gerðu fyrstu athugasemdina

Athugasemdir

Það þarf að samþykkja athugasemd þína áður en hún birtist á vefnum.
Hafið samband við Kvikmyndasafn Íslands ef upp koma tæknileg vandamál Sjá kvsi@kvikmyndasafn.is.
Viltu kaupa afrit af myndinni eða klippt? Hafðu samband filmarkivet@dfi.dk