Fyrsta Sviffluga Svifflugfélags Íslands er borin í pörtum út um hliðardyr Þjóðleikhússins sem þá var í byggingu. Vélinni er komið fyrir á vörubíl sem ekur af stað upp Hverfisgötuna. Á sandskeiði er svifflugan tekin af bílnum, sett saman og dregin á loft með spili sem tengt er við driföxul vörubílsins. Svifflugan tekur á loft og lendir nokkrum sinnum á sandinum við rætur Vífilfells.
Staðsetning
Topics
Þetta myndskeið er úr kvikmynd
Ef þú þekkir staði, fólk eða annað sem sést í myndinni getur þú klippt myndskeið úr henni.
Það er líka velkomið að bæta inn athugasemdum með þínu myndskeiði Gerðu þitt eigið myndskeið!
Athugasemdir
Það eru engar athugasemdir. Gerðu fyrstu athugasemdina