Myndskeið

Svifflugan prófuð

1938, 2:56 min, Þögul

Fyrsta Sviffluga Svifflugfélags Íslands er borin í pörtum út um hliðardyr Þjóðleikhússins sem þá var í byggingu. Vélinni er komið fyrir á vörubíl sem ekur af stað upp Hverfisgötuna. Á sandskeiði er svifflugan tekin af bílnum, sett saman og dregin á loft með spili sem tengt er við driföxul vörubílsins. Svifflugan tekur á loft og lendir nokkrum sinnum á sandinum við rætur Vífilfells.

 

Lestu hér

Þetta myndskeið er úr kvikmynd

Ef þú þekkir staði, fólk eða annað sem sést í myndinni getur þú klippt myndskeið úr henni.

Það er líka velkomið að bæta inn athugasemdum með þínu myndskeiði Gerðu þitt eigið myndskeið!

myndskeið í nágrenninu

Kommentarer

Það eru engar athugasemdir. Gerðu fyrstu athugasemdina

Athugasemdir

Það þarf að samþykkja athugasemd þína áður en hún birtist á vefnum.
Hafið samband við Kvikmyndasafn Íslands ef upp koma tæknileg vandamál Sjá kvsi@kvikmyndasafn.is.
Viltu kaupa afrit af myndinni eða klippt? Hafðu samband filmarkivet@dfi.dk