Nokkuð fjölmenni hefur komið saman á Sandskeiði við setningu Flugdagsins árið 1938. Samgöngumálaráðherra Íslands og fleiri hélt ræður og sýndar voru ýmsar kúnstir með stórum og litlum svifflugum. Hópur þýskra flugmanna hefur komið til Íslands til að taka þátt í flugdeginum og sjá má hakakross á stélum flugvéla þeirra.
Staðsetning
Efnisorð
Þetta myndskeið er úr kvikmynd
Ef þú þekkir staði, fólk eða annað sem sést í myndinni getur þú klippt myndskeið úr henni.
Það er líka velkomið að bæta inn athugasemdum með þínu myndskeiði Gerðu þitt eigið myndskeið!
Athugasemdir
Það eru engar athugasemdir. Gerðu fyrstu athugasemdina