Í þessu myndskeiði má sjá Edith Gíslason, systur hennar Signild, Sigrúnu Gísladóttur, systur Óskars sitja við kaffiborð í stofunni og tala saman. Einnig situr Þorleifur Þorleifsson náinn vinur Óskars frá barnæsku og samstarfsmaður Óskars við borðið sem og börnin tvö Alvar Óskarsson og Sigríður Óskarsdóttir. Samkvæmt frásögn Sigríðar Óskarsdóttur sviðsetti faðir hennar þetta kaffiboð til þess að prófa hljóðupptökutækni og lýsingu. Sjá má Óskari sjálfum bregða fyrir í mynd en hann hverfur svo á bak við myndavélina.
Staðsetning
Topics
Þetta myndskeið er úr kvikmynd
Ef þú þekkir staði, fólk eða annað sem sést í myndinni getur þú klippt myndskeið úr henni.
Það er líka velkomið að bæta inn athugasemdum með þínu myndskeiði Gerðu þitt eigið myndskeið!
Athugasemdir
Það eru engar athugasemdir. Gerðu fyrstu athugasemdina