Myndskeið

Óskar Gíslason stillir hljóð og mynd

1949, 2:28 min, Tal

Gísli Alfreðsson leikari, leikstjóri og síðar  Þjóðleikhússtjóri, fer með ljóð eftir Kristinn Rey Pétursson. Gísli er bróðursonur Óskars Gíslasonar kvikmyndagerðarmanns og bjó lengst af í sama húsi í Bergstaðastræti 36. Upplesturinn var til þess gerður að prófa lýsingu og hljóðupptökutækni og það heyrist í Óskari kalla stillingar tækjanna inn á upptökuna. Einnig má sjá Sigríði Óskarsdóttur aðstoða föður sinn við hljóðprufurnar. Hún situr í hægindastól og segir frá atviki í skólanum.

Lestu hér

Þetta myndskeið er úr kvikmynd

Ef þú þekkir staði, fólk eða annað sem sést í myndinni getur þú klippt myndskeið úr henni.

Það er líka velkomið að bæta inn athugasemdum með þínu myndskeiði Gerðu þitt eigið myndskeið!

myndskeið í nágrenninu

Kommentarer

Sigríður ´Oskarsdóttir Wed, 05/12/2021 - 14:55

Gísli bjó ekki lengstaf á bergstaðarstræti, einungis þegar hann var í Menntaskólanum.
hann er alin upp í Keflavík, pabbi hans Alfreð bróðir pabba var lögregustjóri þar og seinna
Bæjarfógeti.
Kveðja Sigga.

Athugasemdir

Það þarf að samþykkja athugasemd þína áður en hún birtist á vefnum.
Hafið samband við Kvikmyndasafn Íslands ef upp koma tæknileg vandamál Sjá kvsi@kvikmyndasafn.is.
Viltu kaupa afrit af myndinni eða klippt? Hafðu samband filmarkivet@dfi.dk