Myndskeið

Kvikmyndataka

1946, 2:32 min, Tal

Óskar Gíslason kvikmyndagerðarmaður notar hér sínar eigin fjölskyldumyndatökur til að prófa lýsingu og hljóðupptöku. 

Edith Gíslason situr með Ævar Kvaran yngri í kjöltu sinni. Systir Edith, Signild kemur þá í mynd og segir nokkur orð á færeysku en systurnar áttu rætur sínar að rekja til Færeyja. Þá má sjá Pauline, eiginkonu Ævars Kvaran leikara og leikstjóra með son þeirra hjóna Ævar Kvaran yngri og segir hún nokkur orð á ensku. Loks má sjá Óskar og Edith Gíslason í mynd. Edith hlær að uppátækjasemi eiginmannsins.

 

Lestu hér

Þetta myndskeið er úr kvikmynd

Ef þú þekkir staði, fólk eða annað sem sést í myndinni getur þú klippt myndskeið úr henni.

Það er líka velkomið að bæta inn athugasemdum með þínu myndskeiði Gerðu þitt eigið myndskeið!

myndskeið í nágrenninu

Kommentarer

Það eru engar athugasemdir. Gerðu fyrstu athugasemdina

CAPTCHA Dette spørgsmål er for at teste om du er et menneske og for at undgå spam.

Athugasemdir

Það þarf að samþykkja athugasemd þína áður en hún birtist á vefnum.
Hafið samband við Kvikmyndasafn Íslands ef upp koma tæknileg vandamál Sjá kvsi@kvikmyndasafn.is.
Viltu kaupa afrit af myndinni eða klippt? Hafðu samband filmarkivet@dfi.dk