Forsetahjónin Ásgeir Ásgeirsson og frú Dóra Þórhallsdóttir heimsækja Húsavík í blíðskaparveðri sumarið 1955. Margir hafa safnast saman við kirkjuna og skátarnir standa heiðursvörð á meðan gengið er til messu. Forsetafrúin ræðir við viðstadda að lokinni athöfn og gengið er fylktu liði um götur bæjarins.
Staðsetning
Topics
Þetta myndskeið er úr kvikmynd
Ef þú þekkir staði, fólk eða annað sem sést í myndinni getur þú klippt myndskeið úr henni.
Það er líka velkomið að bæta inn athugasemdum með þínu myndskeiði Gerðu þitt eigið myndskeið!
Athugasemdir
Það eru engar athugasemdir. Gerðu fyrstu athugasemdina