Haustið 1940 hóf breski herinn flugvallargerð í Vatnsmýrinni. Þegar herinn fór af landi brott var Íslendingum afhentur afnotaréttur vallarins. Í þessari fréttamynd má sjá Ólaf Thors forsætisráðherra taka við lykli flugvallarins úr hendi sendiherra Breta við hátíðlega athöfn á Reykjavíkurflugvelli, þann 6. júlí árið 1946. Fáni breska heimsveldisins er dregin niður og sá íslenski dreginn að húni.
Staðsetning
Efnisorð
Þetta myndskeið er úr kvikmynd
Ef þú þekkir staði, fólk eða annað sem sést í myndinni getur þú klippt myndskeið úr henni.
Það er líka velkomið að bæta inn athugasemdum með þínu myndskeiði Gerðu þitt eigið myndskeið!
Athugasemdir
Það eru engar athugasemdir. Gerðu fyrstu athugasemdina