Forsíða
Sjá myndir
Íslandskort
117 niðurstöður
Jólakvöld
Heimilislegt jólakvöld með fjölskyldu og vinum.
1948, 2:20 min., Þögul
Íslensk börn
Kjartan Ó. Bjarnason kvikmyndaði og setti saman kvikmynd sem sýnir íslensk börn. Kvikmyndin er sennilega tekin yfir…
12 min., Þögul
Stofnun lýðveldis á Íslandi (seinni hluti)
Mynd sem Þjóðhátíðarhátíðarnefnd lét gera um stofnun lýðveldis á Íslandi á Þingvöllum þann 17. júní 1944. Þulur er…
1946, 24 min., Tal
Willys jeppi í léttum torfærum
Willys jeppi keyrir yfir léttar torfærur nálægt Heklu árið 1947, gosmökkurinn frá eldgosinu sést í bakgrunni.
1947, 0:40 min., Þögul
Vestamannaeyjabæ um 1943
Yfirlitsskot yfir Vestamannaeyjabæ og nokkur skot af höfninni, en annars lítið efni úr byggð. Upptökur frá um 1942-43…
1943, 1:09 min., Tal
Umferð á Lýðveldiskosningadaginn
Bílaumferð niður Bankastræti á Lýðveldiskosningadaginn 20. og 23. maí 1944. Lögreglumaður stjórnar umferð á…
1944, 0:35 min., Þögul
Kjósendur fyrir Lýðveldiskosningarnar
Lýðveldiskosningarnar 1944. Kosið í heimahúsum og á elliheimili.
1944, 1:41 min., Þögul
Kraftur við heyannir í Skagafirði
Hey bundið og dregið í hús í Skagafirði. Handtökin eru æfð og kröftugleg.
1949, 1:14 min., Þögul
Á vörubíl að Heklu árið 1947
Hópur manna ferðast á yfirdekkuðum vörubíl í átt að eldgosinu í Heklu árið 1947.
1947, 1:23 min., Þögul
Hestar leiddir til útflutnings
Hrossaútflutningur frá Reykjavíkurhöfn þar sem hrossastóð var rekið úr haga á Suðurlandi alla leið niður á höfn og…
1947, 3:13 min., Þögul
Laxabakki við Sog
Sumarhús Ósvaldar Knudsen, Laxabakki, við Sogið c.a. 1945-1950.
1949, 0:20 min., Þögul
Kvikmyndir Kjartans Ó. Bjarnasonar, afgangar
Kjartan Ó. Bjarnason var fyrsti Íslendingurinn til að gera kvikmyndagerð að aðalstarfi þegar hann hætti sem prentari…
14 min., Þögul