Forsíða
Sjá myndir
Íslandskort
117 niðurstöður
Börn gefa kálfum
Duglegir krakkar gefa kálfum á sveitabæ í Skagafirði í kringum 1950.
1949, 0:39 min., Þögul
Lundaveiðar
Myndin sýnir aðferðir við lundaveiðar í björgunum á Vestmannaeyjum. Upptökur frá um 1942-43.
1943, 2:56 min., Tal
Jólaös í miðbænum
Miðað við ösina í bókabúðinni er ljóst að bókin hefur lengi verið vinsæl í íslenska jólapakka. Það er líka nóg að…
1946, 4:35 min., Þögul
Rútur á Hvítárbrú
Hvítárbrú um 1940, Skarðsheiði í baksýn. Rútur aka yfir brúna.
1940, 1:02 min., Þögul
Sund í Sundhöllinni
Sundiðkun í Sundhöll Reykjavíkur. Maður syndir nokkrar ferðir.
1:31 min., Þögul
Skrúðganga 18. júni 1944
Skrúðganga hátíðarhöldunum í Reykjavík hinn 18. júní 1944, daginn eftir lýðveldisstofnun. Tekin upp við Templarasund…
1944, 3:33 min., Þögul
Tjöldum í Langadal
Ferðalag á hestum í Þórsmörk c.a. 1945. Tjaldstaður í Langadal.
1945, 0:57 min., Þögul
Saumastofa
Hópur kvenna saumar á Singer saumavélar einhversstaðar í Reykjavík.Kannski upptökur frá fyrirtækinu Sjóklæðagerð…
0:29 min., Þögul
Heimsókn til Hrafnseyrar
Heimsókn Þjóðhátíðarnefndar til Hrafnseyrar við Arnarfjörð, fæðingarstað Jóns Sigurðssonar.
1944, 1:13 min., Tal
Stofnun lýðveldisins á Þingvöllum
Myndefni frá stofnun lýðveldis á Íslandi á Þingvöllum þann 17. júní 1944.
1944, 17:57 min., Tal
17. júní 1944 í Akureyri
Myndir frá skrúðganga 17. júní 1944 á Akureyri.
1944, 1:45 min., Þögul
Heklugosið árið 1947
Myndefni Kjartans Ó. Bjarnasonar af Heklugosinu 1947 er hluti af mynd sem hann gerði fyrir Rangæingafélagið.
1947, 1:16 min., Þögul