Forsíða
Sjá myndir
Íslandskort
97 niðurstöður
Við rætur Heklu
Gaukshöfði er útvörður Þjórsárdals. Víðáttumiklir skógar teygðu sig um hlíðarnar, sjá má fjölbreyttan gróður og…
1967, 2:06 min., Tal
Geysir og jarðhiti
Myndefni úr Haukadal. Geysir í Haukadal er þekktasti goshver í heimi þótt hann hafi ekki verið virkur í langan tíma…
1960, 1:08 min., Tal
Fjárréttir
Kindur koma niður af fjallinu í stórri halarófu. Hlaðnar réttir, kindur dregnar í dilka. Hrútar stangast á. Allir…
0:55 min., Tal
Æska nóbelsskáldsins
Sagt er frá æsku og uppvexti Halldórs Kiljan Laxness. Halldór átti sérlega náið samband við ömmu sína og Höllu…
1962, 2:27 min., Tal
Konur í Lystigarðurinn
Konur í Lystigarðurinn á Akureyri c.a. 1960-1965.
0:24 min., Þögul
Hestar í Viðey
Myndband af hrossum í Viðey. Viðeyjarstofa má sjá. Hestarnir eru fluttir í land á ferju. Upptökur frá c.a 1960-1965.
1:26 min., Þögul
Alþjóðaskátamót á Þingvöllum
Myndir frá Alþjóðaskátamótinu á Þingvöllum árið 1960. Strákar skemmta sér í vatninu, norsku skátarnir sýna þjóðdansa…
1960, 3:32 min., Þögul
Neskaupstaður
Á 7. áratugnum keypti Norðfjarðarbær kvikmyndavél og á hana var tekin heimildamyndin Neskaupstaður. Tekið var á 16 mm…
1966, 40 min., Þögul
Sveitin milli sanda
Falleg mynd sem segir frá náttúru og mannlífi í Öræfasveit um miðja síðustu öld.
1964, 29 min., Tal
Páll Ísólfsson
Heimildamynd um Pál Ísólfsson tónskáld. Myndefnið er m.a. tekið upp á Stokkseyri.
1969, 21 min., Tal
Labbað um Lónsöræfi
Heimildamynd Ásgeirs Long um nokkurra daga óbyggðaferð ungs fólks í Lónsöræfum sumarið 1965. Hópurinn leggur af stað…
1965, 29 min., Tal
Refurinn gerir greni í urð
Falleg myndskeið af refum úti í náttúrunni og yrðlingum í greni. Sýnt frá för tveggja refaskyttna. Tófan er skotin og…
1961, 8 min., Tal