Forsíða
Sjá myndir
Íslandskort
4 niðurstöður
Bolungarvík 1968
Sýndar eru yfirlitsmyndir af Bolungarvík og svipmyndir úr lífi bæjarbúa á 7. áratugnum.
1968, 86 min., Þögul
Beitt á línu
Góðviðrisdagur á Bolungarvík. Nokkrir karlar standa undir húsvegg og beita línu sem er mikið vandvirknisverk.
1968, 4:58 min., Þögul
Kjartan Ó. Bjarnason kvikmyndir 1
Kjartan Ó. Bjarnason var fyrsti Íslendingurinn til að gera kvikmyndagerð að aðalstarfi þegar hann hætti sem prentari…
43 min., Þögul
Vegagerð í Óshlíð
Nokkrir menn vinna við að brjóta bjarg vegna lagningar vegar um Óshlíð. Mennirnir nota járnkarla og brothamar, en…
1967, 1:45 min., Þögul