Forsíða
Sjá myndir
Íslandskort
5 niðurstöður
Öskjugos 1961
Myndir af eldgosi sem hófst í Öskju árið 1961 og ferðum vísindamanna að því. Meðal annarra sjást Sigurður Þórarinsson,…
1961, 17 min., Þögul
Surtur fer sunnan
Árið 1963 hófst eldgos suðvestan við Vestmannaeyjar og með miklum gosstrókum og sprengingum reis Surtsey úr hafinu.
1964, 34 min., Tal
Eldur í Heklu
Aðfaranótt 29. mars árið 1947 hófst mikið eldgos í Heklu. Fjöldi manna hélt til aðalstöðvanna á næstu mánuðum til að…
1947, 23 min., Tal
Eldur í Heimaey
Þessi merkilega mynd feðganna Ósvaldar og Vilhjálms Knudsen sýnir eldgosið í Vestmannaeyjum í öllu sínu ógnvænlega…
1974, 31 min., Tal
Gos á Fimmvörðuhálsi
Eldgos hófst á Fimmvörðuhálsi þann 20. mars 2010. Gosið hófst í um 0,5-1 km langri sprungu, norðarlega í…
2010, 4 min., Tónlist