Forsíða
Sjá myndir
Íslandskort
102 niðurstöður
Skrúðganga 18. júní 1944
Myndefni frá 18. júní 1944 í Reykjavík, frá hátíðarhöldum um stofnun lýðveldis á Íslandi. Tekið af svölum Alþingis…
1944, 0:41 min., Þögul
Skólagarðar á Klambratúni
Myndefni af skólagarðar á Klambratúni c.a 1960-1965.
0:31 min., Þögul
Leika í gosbrunni
Myndefni af börnum að baða sig í gosbrunni á sólríkum degi í Hallargarðinum í Reykjavík.
0:17 min., Þögul
Strætisvagnar Reykjavíkur
Ys og erill á Lækjartorgi. Farþegar Strætisvagna Reykjavíkur drífa sig upp í vagnana. Þá lokast dyrnar og strætó…
1956, 2:08 min., Stum
Sjómannadagssamkoma SVFÍ
Sjómannadagssamkoma í björgunarskýli Slysavarnarfélags Íslands í Örfirisey þar sem nokkrum þjóðþekktum einstaklingum…
1950, 1:43 min., Þögul
Lífið er saltfiskur
Fiskverkun í landi, líklega í Hafnarfirði. Konur gera að fiskinum utandyra við skemmu. Þær stafla þurrkuðum og…
1925, 2:26 min., Þögul
Fylgst með slökkviliðsæfingu 1906
Slökkviliðsæfing hefur þótt til tíðinda í Reykjavík árið 1906. Ekki hefur verið minna spennandi að sjá…
1906, 1:31 min., Þögul
Lífið í sjónum
Linsa myndavélarinnar er hér notuð til að komast nær lífríkinu og skoða þang og þara, hrúðurkarla, ígulker,…
1948, 4:30 min., Tal
Þróun byggðar í Reykjavík
Sagt er frá þróun byggðar í Reykjavík. Sýndar eru teikningar af byggðum svæðum á mismunandi tímum og lýst hvernig…
1955, 2:11 min., Tal
Rauðir fánar
Ljóst er að mörg málefni hafa brunnið á almenningi sem fjölmennir hér í kröfugöngu á 1. maí 1942.
1942, 1:26 min., Þögul
Nýbyggingar í Reykjavík 1955
Sýnt er hvernig steinsteypt hús eru byggð í Reykjavík á 6. áratugnum. Öflugar vinnuvélar og nútímalegar vinnuaðferðir…
1955, 3:17 min., Tal
Skemmtun á Arnarhóli
Fjölmennt er á Arnarhóli svo hvergi sér í auðan blett. Á sviðinu er leikhópur í víkingaklæðum. Ekki liggur ljóst…
1950, 1:13 min., Þögul