Forsíða
Sjá myndir
Íslandskort
102 niðurstöður
Umferðarmenningin
Þetta hefði getað farið verr! Lagt uppi á gangstétt, ekið undir áhrifum áfengis. Hver á réttinn hér?
1950, 1:45 min., Þögul
Að gefa merki á hjóli
Hér er sýnt hvernig hljólreiðamenn geta stuðlað að auknu umferðaröryggi með því að gefa merki.
1950, 0:52 min., Þögul
Bandarískt herskip í höfninni
Bandarísku herskipin Reid og Raileigh fylgdu leiðangursmönnum til Íslands í fyrsta hnattflugi sögunnar. Hér má sjá…
1924, 0:50 min., Þögul
Hornsteinn lagður að Hrafnistu
Það var fjölmenn og hátíðleg samkoma þegar Hornsteinn var lagður að Hrafnistu, dvalarheimili aldraðra sjómanna, á…
1954, 5:01 min., Þögul
Kynning á Reykjavík fyrir erlenda áhorfendur
Brot úr kynningarmynd um Ísland á ensku sem Utanríkisráðuneytið fékk Kjartan Ó. Bjarnason til að taka. Lýsing á…
1963, 0:44 min., Tal
Flugsýning á Reykjavíkurflugvelli 1952
Nokkur mannfjöldi hefur safnast saman til að sjá flugvélar leika listir sínar í loftinu yfir Reykjavíkurflugvelli.
1952, 0:41 min., Þögul
Höggmyndir Ásmundar Sveinssonar
Nokkrar myndir af höggmyndum Ásmundar Sveinssonar í Laugardalnum. Þarna má m.a. sjá styttuna Sæmundur á Selnum en…
1952, 0:23 min., Þögul
Vetur í Skerjafirði
Bátalægin í Skerjafirði eru auð og yfirgefin í vetrarhörkunum. Þegar sól hækkar á loft verður tímabært að hefja…
1948, 0:54 min., Tal
Róður
Fylgst með róðri frá Grímsstaðavör í Skerjafirði. Kvikmyndatökumenn slást í för með trillukörlum. Þegar komið er á…
1948, 2:45 min., Tal
Sjósókn frá Reykjavík
Þótt Reykjavík hafi þróast og orðið nútímaleg mátti enn, á sjötta áratugnum, rekast á skúra og bátalægi þar sem…
1955, 1:23 min., Tal
Gömul hús í Reykjavík
Um miðja síðustu öld stóðu margar gamlar byggingar við hlið hinna nýrri í Reykjavík. Hér eru nokkrar þeirra taldar…
1955, 1:57 min., Tal
Kröfuganga 1953
Kröfuganga í tilefni af fyrsta maí 1953 var nokkuð fjölmenn. Gengið var niður Laugaveg, Bankastræti og safnast saman…
1953, 1:11 min., Þögul