Forsíða
Sjá myndir
Íslandskort
102 niðurstöður
Husasmíði í Reykjavík
Myndefni af húsbyggingum með járnbindum og steypuvinnu í Reykjavik um 1950.
2:40 min., Þögul
Skíði á Arnarhóli
Skíðamyndir af börnum á Arnarhóli í Reykjavík um 1950.
0:19 min., Þogul
Víðavangshlaup í Reykjavík
Myndskeið Óskars Gíslasonar frá fjölsóttu víðavangshlaupi í Reykjavík. Endaspretturinn er hlaupinn meðfram tjörninni…
1956, 2:21 min., Þögul
Útsýni yfir Tjörnina
Myndir frá Tjörninni um 1950. Þar má meðal annars sjá Tjarnarskóla, Iðno, Fríkirkjuna, Kvennaskólann, Listasafn…
0:55 min., Þögul
Barnaafmæli
Óskar litli blæs á kertin og börnin gæða sér á köku og heitu súkkulaði. Myndskeiðið er hluti af fjölskyldumyndefni…
1957, 2:23 min., Þögul
17. júní í Reykjavík
Hátíðarhöldin á stofnun lýðveldis á Ísland þann 17. júní 1944 hefjast í Reykjavík.
1944, 1:26 min., Tal
Skrifastofu Lýðveldiskosninganna
Lýðveldiskosningarnar 20.- 23. maí 1944. Skrifastofu Lýðveldiskosninganna á Lækjartorg í Reykjavík.
1944, 1:22 min., Þögul
Lestrarkennsla í Miðbæjarskólanum
Skólabörnin í Miðbæjarskólanum koma inn úr frímínútum rjóð í kinnum.
1946, 1:54 min., Þögul
Skrúðganga 18. júni 1944
Skrúðganga hátíðarhöldunum í Reykjavík hinn 18. júní 1944, daginn eftir lýðveldisstofnun. Tekin upp við Templarasund…
1944, 3:33 min., Þögul
Garðrækt á Austurvelli
Tvær stúlkur að vinna á Austurvelli c.a 1960-1970.
0:23 min., Þögul
Barnaskemmtun við Laugardalshöll
Myndefni af barnaskemmtun fyrir framan Laugardalshöll árið 1967.
1967, 1:04 min., Þögul
Hátíðahöld í tilefni 17. júní í Reykjavík á 6. áratugnum. Hr. Ásgeir Ásgeirsson forseti og Ólafur Thors við styttu…
1965, 0:23 min., Tal