Forsíða
Sjá myndir
Íslandskort
11 niðurstöður
Siglufjörður 1956
Svipmyndir í lit frá Siglufirði í algleymingi síldarævintýrisins. Sjóflugvél strýkur hafflötinn. Á meðan landað er úr…
1956, 5 min., Þögul
Úr staf í tunnu
Myndefni úr Tunnuverksmiðju ríkisins á Siglufirði árið 1965. Tunnuverksmiðjan brann 9. janúar árið 1964. Tjónið var…
1965, 9 min., Þögul
Framleiðsla á síldartunnum
Yfirlitsmyndir frá Siglufirði. Þá er sýnt innan úr Tunnuverksmiðju ríkisins þar sem menn eru að störfum við…
1965, 2:38 min., Þögul
Uppskipun á síld
Síldarskip liggur við bryggju og menn keppast við að moka síldaraflanum upp. Annað skip siglir drekkhlaðið að landi á…
1956, 1:28 min., Þögul
Sjór og síld
Yfirlitsmyndir yfir Siglufjörð í blíðskapaveðri árið 1956. Á síldarplaninu er líf og fjör, síldarævintýrið í…
1956, 1:03 min., Þögul
Silfur hafsins
Skip og bátar sigla út. Síldartunnur og mikill erill á bryggjunni á Siglufirði. Konur hausa síld og henda í trog.
1939, 2:44 min., Þögul
Síldin kverkuð og söltuð
Fjöldi kvenna bograr yfir síldartrogunum. Þær kverka og salta með hröðum handtökum. Karlarnir fylgjast með, brýna…
1924, 1:58 min., Þögul
Síldveiðiskip við bryggju á Siglufirði. Síldinni er mokað upp úr lestinni í hjólbörur og kör. Köttur hefur runnið á…
1924, 1:12 min., Þögul
Tunnuverksmiðja ríkisins á Siglufirði
Þrátt fyrir öflugan vélbúnað í nýrri tunnuverksmiðju eru mörg handtök sem þarf að inna af hendi við framleiðsluna.
1965, 3:48 min., Þögul
Kjartan Ó. Bjarnason kvikmyndir 3
Kjartan Ó. Bjarnason var fyrsti Íslendingurinn til að gera kvikmyndagerð að aðalstarfi þegar hann hætti sem prentari…
61 min., Þögul
Síldarstúlkurnar
Fjöldi kvenna bograr yfir síldartrogunum á Siglufirði árið 1956, enda landar hvert skipið á fætur öðru fullfermi af…
1956, 1:24 min., Þögul