Forsíða
Sjá myndir
Íslandskort
17 niðurstöður
Þórbergur á Hala
Þórbergur Þórðarson rithöfundur og skáld heimsækir æskustöðvarnar á Hala í Suðursveit.
1961, 2:14 min., Tal
Kvísker í Öræfum
Myndefni frá bænum Kvísker í Öræfum. Kvískerjabræður, móðir þeirra og systur eru við störf á bænum. Sagt er og sýnt…
1950, 1:37 min., Tal
Fagurhólsmýri
Flugvél lendir á flugvellinum á Fagurhólsmýri. Sagt frá Helga bónda og rafstöðvum sem hann smíðaði. Sýnt er frá…
1950, 3:40 min., Tal
Veðurmælingar á Fagurhólsmýri
Veðurmælingar á Fagurhólsmýri. Árleg úrkoma mælist þar um 2000 mm. Ingólfshöfði í baksýn.
1950, 0:19 min., Tal
Sveitasæla
Kvikmynd Kjartans Ó. Bjarnasonar Sveitasæla er hljóðsett kvikmynd þar sem Kjartan klippti saman margt eldra…
16 min., Tal