Forsíða
Sjá myndir
Íslandskort
16 niðurstöður
Um borð í síldveiðiskipi
Síldveiði með hringnót árið 1924. Áhafnir tveggja nótabáta leggja nót á lygnum sjó. Hringnótin er dregin upp að…
1924, 1:41 min., Þögul
Síld, síld, síld!
Lest og þilfar skipsins er drekkhlaðið af vænni síld. Síldinni er mokað í tágakörfur og hjólbörur.
1938, 1:43 min., Þögul
Salt og síld
Verkstjórinn fylgist grannt með þegar saltpétur er blandaður í trogi á bryggjunni. Stanslaust þarf að bera meira salt…
1938, 1:21 min., Þögul
Ísland í lifandi myndum
Loftur Guðmundsson tók myndina sem er yfirgripsmikil lýsing á landi og þjóð. Myndin er tekin á landi og sjó og sýndir…
1925, 69 min., Þögul