Forsíða
Sjá myndir
Íslandskort
35 niðurstöður
Vestamannaeyjabæ um 1943
Yfirlitsskot yfir Vestamannaeyjabæ og nokkur skot af höfninni, en annars lítið efni úr byggð. Upptökur frá um 1942-43…
1943, 1:09 min., Tal
Eggjaleit á Vestmannaeyjum
Menn á Vestmannaeyjum að síga í björg í leit að lundaeggjum. Upptökur frá um 1942-43.
1943, 4:40 min., Tal
Bjargsig í Vestmannaeyjum
Sigið í bjarg til eggjatínslu í Vestmannaeyjum. Hnýttir eru kyrfilegir hnútar með köðlum til að halda sigmanninum…
1:13 min., Þögul
Lundaveiðar
Myndin sýnir aðferðir við lundaveiðar í björgunum á Vestmannaeyjum. Upptökur frá um 1942-43.
1943, 2:56 min., Tal
Lundaveiði í Vestmannaeyjum
Lundaveiðimenn fanga fugla í net og binda svo í knippi sem þeir bera svo niður af klettunum.
1:36 min., Þögul
Kjartan Ó. Bjarnason kvikmyndir 6
Kjartan Ó. Bjarnason var fyrsti Íslendingurinn til að gera kvikmyndagerð að aðalstarfi þegar hann hætti sem prentari…
4 min., Þögul
Sveinn Björnsson og Ásgeir Ásgeirsson í Vestmannaeyjum
Ýmsar myndir frá Vestmannaeyjum, meðal annars sjómannadagsgleði, lúðrasveit, þjóðhátíð í Herjólfsdal, brúðkaup og…
1953, 25 min., Þögul
Surtur fer sunnan
Árið 1963 hófst eldgos suðvestan við Vestmannaeyjar og með miklum gosstrókum og sprengingum reis Surtsey úr hafinu.
1964, 34 min., Tal
Sprangað í Vestmannaeyjum
Frá ferðalagi Tónlistarfélagaskórsins til Vestmannaeyja. Ferðafólkið fylgist með hvítklæddum Eyjamanni spranga í háum…
1951, 2:09 min., Stum
Eldur í Heimaey
Þessi merkilega mynd feðganna Ósvaldar og Vilhjálms Knudsen sýnir eldgosið í Vestmannaeyjum í öllu sínu ógnvænlega…
1974, 31 min., Tal
Þættir frá Vestmannaeyjum 1
Kjartan Ó. Bjarnason gerði nokkrar kvikmyndir um Vestmannaeyjar á ferli sínum. Þessi kvikmynd var gerð á sjöunda…
12 min., Þögul
Forsetar í Vestmannaeyjum
Ásgeir Ásgeirsson ásamt eiginkonu sinni Dóru Þórhallsdóttur á ferð í Vestmannaeyjum.
1953, 3:23 min.