Forsíða
Sjá myndir
Íslandskort
916 niðurstöður
Skíði á Arnarhóli
Skíðamyndir af börnum á Arnarhóli í Reykjavík um 1950.
0:19 min., Þogul
Gönguskíði í Hveradölum
Myndir af gönguskíðaiðkun í Hveradölum um 1950.
1950, 1:49 min., Þögul
Mývatnseyjar
Myndir af Mývatni víð Höfða. Mývatn er stöðuvatn í Suður-Þingeyjarsýslu. Mývatn er fjórða stærsta stöðuvatn Íslands,…
1:55 min., Þögul
Hraunfossar
Myndir af Hraunfossum.
0:38 min., Þögul
Sunddagur í Vesturbæjarlaug
Sundkeppni og fjölskyldusund í Vesturbæjarlaug c.a 1960-1965.
0:18 min., Þögul
Rafstöðin hjá Sauðanesi
Myndefni af rafstöðin hjá Sauðanesi. Ný stöð í byggingu, c.a 1955.
1955, 0:14 min., Tal
17. júní 1944 í Akureyri
Myndir frá skrúðganga 17. júní 1944 á Akureyri.
1944, 1:45 min., Þögul
Börn á Arnarhóli í snjó
Börn að leik á Arnarhóli í snjó.
Norskur þjóðdans
þjóðdansarar i garðinum heima hjá norska sendiherranum 17. maí.
Ásbúðir
Myndefni frá Ásbúðum, gamli bærinn og sá nýi. Má sjá Ásmundur Árnason bóndi í Ásbúðum.
1955, 0:45 min., Tal
Selveiðar
Myndefni af selveiðum við Hafnir um 1951-1955. Selur syndir í sjó. Menn veiða seli í net og maður rotar sel með kylfu…
1955, 2:09 min., Tal
Jólagjöfunum er dreift
Jólakvöld með fjölskyldu Óskars Gíslasonar(1901-1990). Faðirinn útdeilir gjöfunum ein af annarri.
1950, 2:25 min., Þögul