Forsíða
Sjá myndir
Íslandskort
664 niðurstöður
Esjan kemur frá Danmörku árið 1945
Myndin hefst á því að Gunnar Huseby kúluvarpari fær konungsbikarinn sem veittur var þeim sem náði besta afrekinu á 17…
1945, 3 min., Þögul
Jarðarför Sveins Björnssonar o.fl.
Jarðarför Sveins Björnssonar, 2. febrúar árið 1952 en hann lést í embætti þann 25. janúar sama ár. Séra Bjarni Jónsson,…
1952, 21 min., Þögul
Alþýðubandalagsferð
Myndefni úr sumarferð Alþýðubandalagsins líklega í kring um 1970. Haldið er af stað frá Kalkofnsvegi með lest…
1970, 10 min., Þögul
Sveitasæla
Kvikmynd Kjartans Ó. Bjarnasonar Sveitasæla er hljóðsett kvikmynd þar sem Kjartan klippti saman margt eldra…
16 min., Tal
Kosið um sjálfstæði
Sagt er frá aðdraganda þess þegar Ísland lýsti yfir sjálfstæði þann 17. júní 1944. Sýnt er frá útifundi…
1944, 3:58 min., Tal
Fjölskylda Óskars Gíslasonar III
Myndefni úr fórum Óskars Gíslasonar ljósmyndara og kvikmyndagerðarmanns. Hér er um að ræða samsett myndbrot sem Óskar…
1946, 23 min., Þögul
Kettlingur og læða
Það er varla tilviljun að kettir eru vinsælasta myndefni Internetsins. Hér er framlag Kvikmyndasafns Íslands.
1951, 0:51 min., Þögul
Öskudagur
16 mm. filmur bárust Kvikmyndasafni Íslands frá Borgarsögusafni og kemur myndefnið væntanlega upprunalega frá…
1960, 8 min., Þögul
Sumarblíða í Hljómskálagarðinum
Sumarblíða í Hljómskálagarðinum um miðja síðustu öld. Sumarblóm í fullum skrúð, styttur bæjarins og mæður með…
1952, 1:37 min., Þögul
Surtur fer sunnan
Árið 1963 hófst eldgos suðvestan við Vestmannaeyjar og með miklum gosstrókum og sprengingum reis Surtsey úr hafinu.
1964, 34 min., Tal
Blómleg sveit
Landslag og blómleg sveitahéröð á Íslandi í lok 4. áratugarins. Séð heim að Hólum í Hjaltadal.
1939, 0:33 min., Þögul
Steinkista Páls biskups Jónssonar
Einn merkasti fundurinn við uppgröftinn í Skálholti var steinkista Páls biskups Jónssonar frá árinu 1211.
1956, 2:19 min., Tal