Forsíða
Sjá myndir
Íslandskort
493 niðurstöður
Vetrarríki bóndans
Snæviþakið landslag, foss í baksýn. Kindur ganga yfir hjarnið heim í fjárhús og þar sem þeim er gefið gefið hey á…
1939, 2:49 min., Þögul
Listamenn í Ráðherrabústaðnum
Heiðurssamkoma í tilefni 75 ára afmælis Gunnars Gunnarssonar rithöfundar.
1965, 2:23 min., Tal
Ruth og Rigmor Hanson
Ruth Hanson og Rigmor systir hennar sýna hér hvernig Flat-Charleston var dansaður árið 1927.
1927, 1:01 min., Þögul
Hátíðarforleikur
Það var þétt setið í splunkunýjum sætaröðum Þjóðleikhússins á vígsludaginn þann 20. apríl 1950.
1950, 4:05 min., Þögul
Síld, síld, síld!
Lest og þilfar skipsins er drekkhlaðið af vænni síld. Síldinni er mokað í tágakörfur og hjólbörur.
1938, 1:43 min., Þögul
Brjóstsykur sem bragð er af
Brjóstsykursverksmiðjan Nói var stofnuð árið 1920 og kom sér upp ýmis konar vélbúnaði til framleiðslu á sætindum.
1929, 1:41 min., Þögul
Karamellur
Ef einhver hefur fundið töggur í páskaegginu sínu má hér sjá að tögguframleiðslan hjá Nóa á sér nærri aldargamla hefð…
1929, 2:20 min., Þögul
Smíði svifflugu
Svifflugfélag Íslands var stofnað þann 10. ágúst 1936. Aðalhvatamaðurinn að stofnun félagsins var Agnar Kofoed-Hansen…
1938, 2:52 min., Þögul
Svifflugan prófuð
Fyrsta Sviffluga Svifflugfélags Íslands er borin í pörtum út um hliðardyr Þjóðleikhússins sem þá var í byggingu…
1938, 2:56 min., Þögul
Síðasti bærinn í dalnum - tilraunir
Óskar Gíslason (1901-1990) var einn helsti frumkvöðull íslenskrar kvikmyndagerðar og meðal þekktustu verka hans má…
1950, 2:18 min., Þögul
Flugvöllurinn afhentur
Haustið 1940 hóf breski herinn flugvallargerð í Vatnsmýrinni. Þegar herinn fór af landi brott var Íslendingum…
1946, 0:54 min., Þögul
Áð við Barnafoss
Hópur ferðalanga úr Alþýðubandalaginu ferðast um Borgarfjörð. Áð er við Hraunfossa og Barnafoss þar sem fólkið skoðar…
1973, 1:10 min., Þögul