Forsíða
Sjá myndir
Íslandskort
493 niðurstöður
Bretar afhenda Reykjavíkurflugvöll
Sendiherra breta Sir Gerald Shepherd afhenti Ólafi Thors forsætisráðherra Íslands silfurlykil til tákns um yfirtöku…
1946, 0:41 min., Þögul
Natófundur og mótmæli 1968
Árið 1968 funduðu forystumenn Atlantshafsbandalagsins í Háskólabíói og Háskóla Íslands. Mótmælendur söfnuðust saman á…
1968, 2:43 min., Þögul
Kveikt í kolagröfinni
Sýnt er frá kolagerð í Skaftárhreppi. Þegar búið var að höggva, kvista og kurla viðinn var gerður bálköstur og kveikt…
1955, 3:13 min., Tal
Húsdýr og börn í Laugardalnum
Um miðja síðustu öld voru enn sveitabæir og búskapur í Reykjavík. Gæsamamma og gæsapabbi gæta vel að ungunum sínum og…
1952, 2:20 min., Þögul
Sending frá Belgjagerðinni
Gengið er frá vörusendingu Belgjagerðarinnar. Þá er vörunum komið fyrir í sendibíl fyrirtækisins og ekið af stað. Í…
1947, 1:49 min., Þögul
Messa og ferming í Dómkirkjunni
Nokkuð fjölmenn messa í Dómkirkjunni í Reykjavík. Kórinn og organleikarinn sinna hlutverki sínu og söfnuðurinn tekur…
1946, 3:07 min., Þögul
Sumarhús við Sogið
Jón Hjaltalín prófessor er sagður hafa verið fyrsti sumarbústaðareigandinn við Sogið en margir fylgdu í kjölfarið…
1954, 4:11 min., Tal
Á heimili tónskáldsins
Á heimili sínu situr Páll Ísólfsson við tónsmíðar. Sagt frá fjölskylduhögum og ætterni tónskáldsins.
1969, 1:40 min., Tal
Orgelleikur í Dómkirkjunni
Páll Ísólfsson og Sigurður Norðdal fóru gjarnan í gönguferðir saman og hér má sjá þá félagana á slíkri göngu.
1969, 3:06 min., Tal
Um borð í botnvörpuskipi
Fylgst er með störfum áhafnar á botnvörpuskipi árið 1924. Botnvarpan er gerð klár, henni kastað og aflinn er dreginn…
1924, 2:53 min., Þögul
Keppt í glímu
Glíma er þjóðaríþrótt Íslendinga og hefur lifað með þjóðinni allt frá Þjóðveldisöld. Hér má sjá viðureign á…
1924, 1:32 min., Þögul
Sauðburður
Sýnt frá sauðburði. Ærin sem ber er tvílemba. Bæði lömbin eru hvít og karar ærin þau af natni.
1959, 1:28 min., Tal