Forsíða
Sjá myndir
Íslandskort
493 niðurstöður
Þórbergur á Hringbrautinni
Fylgst er með daglegum athöfnum Þórbergs Þórðarsonar á heimili hans við Hringbraut. Skáldið hefur ákveðna reglu á…
1961, 2:23 min., Tal
Halldór kemur með Gullfossi
Það var hátíðleg stund fyrir íslensku þjóðina þegar Gullfoss sigldi í höfn með Halldór Kiljan Laxness og…
1962, 1:55 min., Tal
Blómabændur
Stoltir blómabændur með nellikur og vínber í gróðurhúsum sínum.
1952, 0:24 min., Þögul
Sumarblíða í Hljómskálagarðinum
Sumarblíða í Hljómskálagarðinum um miðja síðustu öld. Sumarblóm í fullum skrúð, styttur bæjarins og mæður með…
1952, 1:37 min., Þögul
Gert að fiski í Reykjavíkurhöfn
Það er ys og erill í höfninni þegar skip og bátar landa góðum afla. Gert er að á staðnum og afurðirnar fluttar áfram…
1942, 0:53 min., Þögul
Á sveitabæ 1924
Lífið á gömlum torfbæ árið 1924. Barn fangar lamb í hlaðinni rétt. Ær með lömb í réttinni. Heyskapur. Karlar slá með…
1924, 2:53 min., Þögul
Konur í þjóðbúningum
Konur í íslenskum þjóðbúningum. Í myndskeiðinu má sjá stúlkur í peysufötum tína blóm úti í náttúrunni.
1924, 0:59 min., Þögul
Ungviðið að vori
Á meðan bóndinn brýnir ljáinn leika börnin sér að leggjum og skeljum. Kúnum er hleypt úr fjósi með tilheyrandi…
1959, 2:23 min., Tal
Hreiður
Þrastarhreiður með nokkrum sísvöngum ungum. Foreldrarnir færa ungunum snigla og maðka og snyrta til í hreiðrinu. Þá…
1959, 2:13 min., Tal
Smalað og rúið
Fénu er smalað í rétt og rúið áður en því er rekið á afrétt. Oftast var ánum haldið undir rúningunni en stundum var…
1959, 1:55 min., Tal
Forseti Íslands hylltur
Sveinn Björnsson flytur fyrstu opinberu ræðu sína í embætti forseta Íslands. Mikill mannfjöldi hyllir hinn nýkjörna…
1944, 1:26 min., Tal
Þá er járnað
Járnsmiður lemur skeifur í smiðju. Tveir menn járna hest. Klyfjuð hestalest fer um hæðótt landslag.
1939, 0:58 min., Þögul