Forsíða
Sjá myndir
Íslandskort
963 niðurstöður
Ásbyrgi og Dettifoss
Myndefni Hannesar Pálssonar ljósmyndara á ferð um Norðausturland. M.a. má sjá gistihúsið Lindarbrekku í Kelduhverfi,…
1950, 1:57 min., Þögul
Natófundur og mótmæli 1968
Árið 1968 funduðu forystumenn Atlantshafsbandalagsins í Háskólabíói og Háskóla Íslands. Mótmælendur söfnuðust saman á…
1968, 2:43 min., Þögul
Brennið þið vitar
Brimið skellur á klettóttri strönd. Heima í stofu situr tónskáldið Páll Ísólfsson við fótstigið orgel og semur…
1969, 2:22 min., Tal
Þórbergur á Hala
Þórbergur Þórðarson rithöfundur og skáld heimsækir æskustöðvarnar á Hala í Suðursveit.
1961, 2:14 min., Tal
Melkorn malað
Sýnt hvernig korn melgresis er malað á handsnúnum myllusteinum. Kornið var notað í brauð og kökur áður fyrr.
1953, 1 min.
Vestmannaeyjar, útsýni
Útsýnismyndir úr flugvél á björtum sumardegi. Sjá má aðflug til Vestmannaeyja og lendingu á flugvellinum þar. Einnig…
1950, 1:43 min., Þögul
Lystigarður í Hellisgerði
Sumarsæla í lystigarðinum Hellisgerði í Hafnarfirði. Ungar blómarósir ganga um og virða fyrir sér gosbrunninn og…
1952, 1:01 min., Þögul
Samgöngur á Hornströndum
Hornstrandir eru erfiðar yfirferðar og víðast hvar engir akvegir. Sjóleiðin hefur verið algengasti samgöngumátinn…
1954, 2:37 min., Tal
Verkmenning á Hornströndum
Vegna einangrunar byggðarinnar er verkmenning á Hornströndum víða með fornu yfirbragði. Í Hornstrandamynd Ósvaldar má…
1954, 2:39 min., Tal
Útskurður
Rekaviður var notaður í ýmiskonar listiðnað á Hornströndum. Úr viðnum voru m.a. smíðaðir askar, trog, skjólur og…
1954, 1:27 min., Tal
Kveikt í kolagröfinni
Sýnt er frá kolagerð í Skaftárhreppi. Þegar búið var að höggva, kvista og kurla viðinn var gerður bálköstur og kveikt…
1955, 3:13 min., Tal
Húsdýr og börn í Laugardalnum
Um miðja síðustu öld voru enn sveitabæir og búskapur í Reykjavík. Gæsamamma og gæsapabbi gæta vel að ungunum sínum og…
1952, 2:20 min., Þögul