Forsíða
Sjá myndir
Íslandskort
35 niðurstöður
Stofnun lýðveldis á Íslandi (seinni hluti)
Mynd sem Þjóðhátíðarhátíðarnefnd lét gera um stofnun lýðveldis á Íslandi á Þingvöllum þann 17. júní 1944. Þulur er…
1946, 24 min., Tal
Sjávarútvegur á Seyðisfirði
Sjávarútvegur um 1957. Síldarsöltun á síldarplaninu Ströndinn á Seyðisfirði. Sveinn Björnsson eigandi síldarplansins,…
1:56 min., Þögul
Konur í Stjórnarráðinu
Prúðbúinn hópur kvenna gengur fylktu liði að Bessastöðum. Í anddyrinu heilsar Sveinn Björnsson forseti upp á hópinn.
1948, 0:36 min., Þögul
Blómkrans
Mannfjöldinn safnaðist saman á Austurvelli þann 17. júní. Svo var gengið fylktu liði í Hólavallakirkjugarð, þar sem…
1930, 0:50 min., Tónlist
Forsetahjónin heimsækja Húsavík 1945
Forsetahjónin Sveinn Björnsson og Georgía Björnsson í heimsókn á Húsavík, 9. ágúst 1945.
1945, 4:16 min.
Siglt í kringum Vestmannaeyjar
Heimamenn leika listir sínar við sprang í heimakletti.
1953, 2:42 min., Þögul
Stofnun lýðveldisins á Þingvöllum
Myndefni frá stofnun lýðveldis á Íslandi á Þingvöllum þann 17. júní 1944.
1944, 17:57 min., Tal
Forsetar í Vestmannaeyjum
Ásgeir Ásgeirsson ásamt eiginkonu sinni Dóru Þórhallsdóttur á ferð í Vestmannaeyjum.
1953, 3:23 min.
Af Austfjörðum
Kvikmynd sem Kjartan Ó. Bjarnason gerði með svipmyndum frá Austurlandi á sjöunda áratugnum. Myndin barst frá…
11 min., Þögul
Messað í Bessastaðakirkju
4:13 min.
Forsetaheimsókn á Neskaupstað
2:03 min.