Forsíða
Sjá myndir
Íslandskort
493 niðurstöður
Lífið er saltfiskur
Fiskverkun í landi, líklega í Hafnarfirði. Konur gera að fiskinum utandyra við skemmu. Þær stafla þurrkuðum og…
1925, 2:26 min., Þögul
Steinkista Páls biskups Jónssonar
Einn merkasti fundurinn við uppgröftinn í Skálholti var steinkista Páls biskups Jónssonar frá árinu 1211.
1956, 2:19 min., Tal
Æðarvarp
Sýnt frá æðarvarpi við grýtta strönd. Það er stuðlaberg í fjörunni, líklega í námunda við Hofsós. Kollur og blikar…
1939, 3:02 min., Þögul
Blómleg sveit
Landslag og blómleg sveitahéröð á Íslandi í lok 4. áratugarins. Séð heim að Hólum í Hjaltadal.
1939, 0:33 min., Þögul
Lífið í sjónum
Linsa myndavélarinnar er hér notuð til að komast nær lífríkinu og skoða þang og þara, hrúðurkarla, ígulker,…
1948, 4:30 min., Tal
Barnamyndir
Myndefni frá ljósmyndaranum Martinus Simson á Ísafirði. Sennilega eru þetta börn ljósmyndarans sjálfs sem sitja hér…
1927, 1:07 min., Þögul
Fuglalíf í Arnarhóma
Drengirnir Haraldur og Árni dvelja hluta úr sumri í tjaldi í Þrastarskógi. Þeir reka sauðfé úr skóginum og hreinsa…
1949, 3:13 min., Tal
Kátt hann brennur
Tjaldbúarnir fá gesti og hlaðinn er myndarlegur bálköstur. Krakkarnir syngja og segja sögur við eldinn. Myndin er…
1949, 1:27 min., Tal
Uppskipun á síld
Síldarskip liggur við bryggju og menn keppast við að moka síldaraflanum upp. Annað skip siglir drekkhlaðið að landi á…
1956, 1:28 min., Þögul
Sjór og síld
Yfirlitsmyndir yfir Siglufjörð í blíðskapaveðri árið 1956. Á síldarplaninu er líf og fjör, síldarævintýrið í…
1956, 1:03 min., Þögul
Flogið yfir Vestmannaeyjar
Flogið yfir Vestmannaeyjar. Vél Flugfélags Íslands, Glitfaxi TF-ISG, lendir á flugvellinum í eyjum í blíðskaparveðri…
1950, 1:56 min., Þögul
Hátíð í Eyjum
Veðrið leikur við Eyjamenn og mannfjöldi hefur safnast saman til að fagna komu Sveins Björnssonar og Ásgeirs…
1953, 5:18 min., Þögul