Forsíða
Sjá myndir
Íslandskort
664 niðurstöður
Stungið út úr fjárhúsinu
Skán skorin úr fjárhúsi og áburðinum hent á hestvagn. Skánin er klofin með fleyg og staflað til þerris.
1939, 0:56 min., Þögul
Jarðvarmi og sundiðkun
Heita vatnið er heilsubót. Samklippt efni af hverum og sundiðkun við Héraðsskólann á Laugarvatni.
1939, 1:50 min., Þögul
Listamenn í Ráðherrabústaðnum
Heiðurssamkoma í tilefni 75 ára afmælis Gunnars Gunnarssonar rithöfundar.
1965, 2:23 min., Tal
Ruth og Rigmor Hanson
Ruth Hanson og Rigmor systir hennar sýna hér hvernig Flat-Charleston var dansaður árið 1927.
1927, 1:01 min., Þögul
Síld, síld, síld!
Lest og þilfar skipsins er drekkhlaðið af vænni síld. Síldinni er mokað í tágakörfur og hjólbörur.
1938, 1:43 min., Þögul
Brjóstsykur sem bragð er af
Brjóstsykursverksmiðjan Nói var stofnuð árið 1920 og kom sér upp ýmis konar vélbúnaði til framleiðslu á sætindum.
1929, 1:41 min., Þögul
Karamellur
Ef einhver hefur fundið töggur í páskaegginu sínu má hér sjá að tögguframleiðslan hjá Nóa á sér nærri aldargamla hefð…
1929, 2:20 min., Þögul
Flugvöllurinn afhentur
Haustið 1940 hóf breski herinn flugvallargerð í Vatnsmýrinni. Þegar herinn fór af landi brott var Íslendingum…
1946, 0:54 min., Þögul
Áð við Barnafoss
Hópur ferðalanga úr Alþýðubandalaginu ferðast um Borgarfjörð. Áð er við Hraunfossa og Barnafoss þar sem fólkið skoðar…
1973, 1:10 min., Þögul
Vígsla Þjóðleikhússins
Myndefni frá vígslu Þjóðleikhússins árið 1950.
1950, 10 min., Tal
Rangæingafélagsmynd
Kjartan Ó. Bjarnason var ráðinn af Rangæingafélaginu til að gera kvikmynd um Rangárvallasýslu árið 1947. Framleiðsla…
1947, 42 min., Þögul
Kjartan Ó. Bjarnason kvikmyndir 1
Kjartan Ó. Bjarnason var fyrsti Íslendingurinn til að gera kvikmyndagerð að aðalstarfi þegar hann hætti sem prentari…
43 min., Þögul