Forsíða
Sjá myndir
Íslandskort
64 niðurstöður
Laxveiðar á Íslandi
Árið 1949 frumsýndi Kjartan Ó. Bjarnason kvikmyndina Við straumana sem gerð var að tilhlutan Stangaveiðifélags…
1949, 10 min., Þögul
Sveitasæla
Kvikmynd Kjartans Ó. Bjarnasonar Sveitasæla er hljóðsett kvikmynd þar sem Kjartan klippti saman margt eldra…
16 min., Tal
Þórsmerkurljóð
Kjartan Ó. Bjarnason útbjó kvikmynd að tilhlutan Skógrækt ríkisins þar sem umfjöllunarefnið var Múlakot og Þórsmörk…
1945, 8 min., Þögul
Íslensk börn
Kjartan Ó. Bjarnason kvikmyndaði og setti saman kvikmynd sem sýnir íslensk börn. Kvikmyndin er sennilega tekin yfir…
12 min., Þögul
Icelandic Children
Ein fárra kvikmynda Kjartans Ó. Bjarnasonar sem varðveist hafa í heilu lagi. Icelandic Children var sýnd árið 1945…
1950, 11 min., Tal
This is Iceland
Kynningarmynd um Ísland sem Kjartan Ó. Bjarnason var fenginn til að gera fyrir Utanríkisráðuneytið og var frumsýnd árið…
26 min., Tal
Ved Elvene
Laxveiðar á Íslandi, laxaklak og seiðaslepping. Myndin er dönsk útgáfa af laxveiðikvikmyndum Kjartans O. Bjarnarsonar. …
1949, 5 min., Þögul
Stofnun lýðveldis á Íslandi (seinni hluti)
Mynd sem Þjóðhátíðarhátíðarnefnd lét gera um stofnun lýðveldis á Íslandi á Þingvöllum þann 17. júní 1944. Þulur er…
1946, 24 min., Tal
Stofnun lýðveldis á Íslandi (fyrri hluti)
1946, 42 min., Tal
Íþróttamynd Ármanns
Glímufélagið Ármann lét gera kvikmynd um starfsemi félagsins árið 1940 og Kjartan Ó. Bjarnason var ráðinn í verkið…
1940, 56 min., Þögul
Íþróttamót á Sauðárkróki
Skemmtilegt íþróttamót á Sauðárkróki í kringum 1950. Ýmiskonar grín og sprell í gangi. Kringlukast með brauðkringlum…
4 min., Þögul
Landsleikur í knattspyrnu Ísland – Noregur
Laugardalsvöllur 3. júlí 1968. Fólk streymir á Laugardalsvöll á leik Íslands og Noregs í þriggja liða keppni Íslands,…
1968, 3 min., Þögul