Forsíða
Sjá myndir
Íslandskort
493 niðurstöður
Kolagerð í Skaftafelli
Bændur í Skaftafelli gera kol í skógi vaxinni hlíð. Trjágreinar eru brenndar í holu og svo breitt yfir með torfi og…
1950, 2:35 min., Tal
Dúkavinnsla og vefnaður
Ullarefni ofið í fótknúnum vefstól. Þá eru ullarstrangarnir mældir og settir í stóra iðnaðarþvottavél. Á saumastofu…
1939, 0:53 min., Þögul
Hey flutt heim að Hvanneyri
Á Hvanneyri í Borgarfirði er heyið flutt heim á hestvögnum. Konur með hrífur og karlar með orf og ljái ganga heim í…
1939, 1:39 min., Þögul
Hverabrauð
Nemendur ganga í fylkingu frá skólanum að hverasvæði. Hverabrauð tekið upp úr sjóðheitum jarðvegi og annað grafið í…
1951, 1:28 min., Þögul
Pönnukökur og fjallagrasaflatbrauð
Nemendur við Húsmæðrakennaraskóla Íslands við Laugarvatn æfa sig í pönnukökubakstri. Þá er sýnt hvernig setja má…
1951, 1:55 min., Þögul
Kálgarðar við Laugarvatn
Nemendur Húsmæðrakennaraskólans vinna í matjurtagörðum, kál tekið upp og gulrætur. Hænur og svín eru í stíum við…
1951, 2:19 min., Þögul
Þvottar við bulland hver
Nemendur Húsmæðrakennaraskólans þvo þvott í heitri laug á bullandi hverasvæði. Síðan er þvotturinn hengdur til þerris…
1951, 0:40 min., Þögul
Heyjað á Seltjarnarnesi
Nokkrir menn búnir heykvíslum og heyvinnutækjum hirða hey af túni á Seltjarnarnesi. Nokkur strekkingur er og eins…
1964, 1:14 min., Þögul
Blómkrans
Mannfjöldinn safnaðist saman á Austurvelli þann 17. júní. Svo var gengið fylktu liði í Hólavallakirkjugarð, þar sem…
1930, 0:50 min., Tónlist
Riðið um Þjórsárdal
Riðið á hestum í skoðunarferð um Þjórsárdal. Efsti bærinn í dalnum sem enn er í byggð er Skriðufell. Jörðin er í eigu…
1967, 0:50 min., Tal
Sandmaðkur
Karlarnir grafa eftir sandmaðki til beitu í fjörunni. Gert er að afla í vörinni og mávarnir slást um innyflin.
1948, 0:58 min., Tal
Fiskinn á diskinn
Fiskimaður kemur sér fyrir á fjölförnum stað með grásleppuvagninn sinn og selst fiskurinn eins og heitar lummur…
1948, 0:56 min., Tal