Forsíða
Sjá myndir
Íslandskort
493 niðurstöður
Óskar Gíslason stillir hljóð og mynd
Gísli Alfreðsson leikari, leikstjóri og síðar Þjóðleikhússtjóri, fer með ljóð eftir Kristinn Rey Pétursson.
1949, 2:28 min., Tal
Fjölskylduferð í Hellisgerði
Óskar Gíslason og fjölskylda hans nýtur veðurblíðunnar í lystigarðinum Hellisgerði í Hafnarfirði.
1950, 1:44 min., Þögul
Grásleppuhrogn frá Húsavík
Hér má þá Óla og Pálma við störf hjá Fiskiðjusamlaginu á Húsavík árið 1976 en það var þá einn stærsti framleiðandi…
1976, 0:34 min., Tal
Smábátaútgerð á Húsavík
Allar fleytur Húsvíkinga eru á sjó þegar vel viðrar enda eru fiskveiðar og fiskvinnsla aðalatvinnugrein heimamanna.
1976, 1:36 min., Tal
Mývatn og Dimmuborgir
Farið á tveimur jeppum um ófærur. Hópur fólks nýtur útivistar í fallegri náttúru við Mývatn og í Dimmuborgum.
1949, 2:40 min., Þögul
Brennið þið vitar
Brimið skellur á klettóttri strönd. Heima í stofu situr tónskáldið Páll Ísólfsson við fótstigið orgel og semur…
1969, 2:22 min., Tal
Þórbergur á Hala
Þórbergur Þórðarson rithöfundur og skáld heimsækir æskustöðvarnar á Hala í Suðursveit.
1961, 2:14 min., Tal
Vestmannaeyjar, útsýni
Útsýnismyndir úr flugvél á björtum sumardegi. Sjá má aðflug til Vestmannaeyja og lendingu á flugvellinum þar. Einnig…
1950, 1:43 min., Þögul
Lystigarður í Hellisgerði
Sumarsæla í lystigarðinum Hellisgerði í Hafnarfirði. Ungar blómarósir ganga um og virða fyrir sér gosbrunninn og…
1952, 1:01 min., Þögul
Samgöngur á Hornströndum
Hornstrandir eru erfiðar yfirferðar og víðast hvar engir akvegir. Sjóleiðin hefur verið algengasti samgöngumátinn…
1954, 2:37 min., Tal
Verkmenning á Hornströndum
Vegna einangrunar byggðarinnar er verkmenning á Hornströndum víða með fornu yfirbragði. Í Hornstrandamynd Ósvaldar má…
1954, 2:39 min., Tal
Útskurður
Rekaviður var notaður í ýmiskonar listiðnað á Hornströndum. Úr viðnum voru m.a. smíðaðir askar, trog, skjólur og…
1954, 1:27 min., Tal