Forsíða
Sjá myndir
Íslandskort
935 niðurstöður
Melurinn skekinn
Það var kallað að skaka melinn þegar melstöngunum var slegið í staur til að losa kornið frá axinu. Kornbirgðirnar…
1953, 1:18 min., Tal
Ríðum heim að Hólum
Útsýnismyndir úr Skagafirði. Fjöllin Tindastóll og Mælifellshnjúkur gnæfa yfir sveitinni. Heima á Hólum eru hestar…
1951, 1:43 min., Þögul
Laxárvirkjun
Myndir frá Laxá í Aðaldal. Einnig sést stöðvarhús Laxárvirkjunar, Láxárstöð I, sem tekin var í notkun árið 1939.
1950, 1:02 min., Þögul
Strompleikurinn
Brot úr leikritinu Strompleikurinn eftir Halldór Kiljan Laxness sem frumsýnt var í Þjóðleikhúsinu þann 11. október…
1962, 2:03 min., Tal
Saumastofa Belgjagerðarinnar
Sjóhattar og belgir voru meðal þess sem framleitt var í Belgjagerðinni. Margar konur unnu þar við að sníða og sauma…
1947, 3:19 min., Þögul
Höfnin og Faxaflói
Útsýni yfir Reykjavíkurhöfn og Faxaflóa. Nokkur skipaumferð er í höfninni. Skipið Fjallfoss liggur við bryggju og eru…
1946, 2:16 min., Þögul
Hitaveitutankar í Öskjuhlíð
Fólk í skoðunarferð við hitaveitutankanna í Öskjuhlíð. Í hópnum eru nokkrir framámenn úr stjórnmála- og…
1946, 1:48 min., Þögul
Sundiðkun í Reykjavík
Árið 1946 var aðstaðan við laugarnar nokkuð frumstæð, miðað við sundlaugar nútímans, en ljóst að fólk var sannarlega…
1946, 2:32 min., Þögul
Júlíana Sveinsdóttir opnar sýningu
Listasafn Íslands opnar sýningu á verkum Júlíönu Sveinsdóttur listakonu.
1957, 1:35 min., Tal
Æska nóbelsskáldsins
Sagt er frá æsku og uppvexti Halldórs Kiljan Laxness. Halldór átti sérlega náið samband við ömmu sína og Höllu…
1962, 2:27 min., Tal
Inngangur helvítis
Í upphafi myndarinnar er stiklað á stóru í forsögu eldfjallsins Heklu. Fjallið er rúmlega 1500 m. há eldkeila og…
1947, 0:52 min., Tal
Tröllakrókar
Ungt fólk í óbyggðaferð um Lónsöræfi. Hópurinn gengur fram á hreindýrahjörð. Þá er komið í Tröllakróka.
1965, 2:47 min., Tal