Forsíða
Sjá myndir
Íslandskort
935 niðurstöður
Öxarfellsjökull klifinn
Hópur fólks í óbyggðaferð í Lónsöræfum. Þetta er síðasti dagurinn og hluti hópsins fer vestur yfir Jökulsá með…
1965, 5:14 min., Tal
Gert að afla um borð
Gert að afla um borð í botnvörpuskipi. Lifrin er aðskilin frá innyflunum og hirt sérstaklega. Ungur sjómaður sest í…
1924, 1:49 min., Þögul
Uppskipun á síld
Síldveiðiskip við bryggju á Siglufirði. Síldinni er mokað upp úr lestinni í hjólbörur og kör. Köttur hefur runnið á…
1924, 1:12 min., Þögul
Yrðlingar í greni
Yrðlingar í greni nálægt Höfnum á Reykjanesi. Veiðimenn verða lágfótu varir og skjóta hana á færi rétt við…
1961, 1:18 min., Tal
Hrossarekstur og mótekja
Hrossastóð rekið á afrétt. Þá eru sýnd ýmis bústörf svo sem ávinnsla á túnum, mótekja og hvernig taðið er malað í…
1959, 1:14 min., Tal
Hjásetur
Ungur smali situr yfir ánum ásamt hundi sínum. Hann matast í litlum hellisskúta. Í mal sínum hefur hann flatkökur og…
1959, 4:27 min., Tal
Minjar Skálholtsbiskupa í Þjóminjasafninu
Kista Páls biskups Jónssonar var opnuð mánudaginn 30. ágúst 1954 að viðstöddum prestum og öðru stórmenni. Fannst í…
1956, 0:52 min., Tal
Tónlistarfélagskórinn á ferð fyrir norðan
Meðlimir Tónlistarfélagskórsins eru hífðir með körfu úr strandferðakipinu í árabát. Fólkið heldur för sinni áfram frá…
1951, 3:35 min., Þögul
Rjúkandi hraunfoss
Hraunrennslið úr gossprungunni á Fimmvörðuhálsi árið 2010 myndaði um 200 metra hraunfoss, þann hæsta í heimi, og rann…
2010, 2:34 min., Tónlist
Torftaka
Menn rista torf í votlendi og flytja heim á hestum. Torfveggur hlaðinn. Tveir menn moka skurð með skóflum. Vatn ræst…
1939, 1:10 min., Þögul
Hrossaréttir
Nokkrir menn ríða hratt eftir vegaslóða. Myndavélin er á pallbíl en hestunum er hleypt í rykmekkinum. Hrossastóð…
1939, 1:13 min., Þögul
Hleypt úr fjósi
Kúnum hleypt úr fjósi að vori. Kýrnar stökkva með tilheyrandi látum um túnin. Kona mjólkar geitur í stekk. Geitur og…
1939, 0:41 min., Þögul