Forsíða
Sjá myndir
Íslandskort
493 niðurstöður
Róið eftir þorski
Nokkrir menn fara til línuveiða á árabáti. Vel hefur fiskast og er aflanum kastað í landi í fjörunni. Sagt er frá…
1955, 1:39 min., Tal
Fýllinn verkaður
Mikið af fýlnum sem tekinn hafði verið úr björgunum var saltað í tunnur og geymt til vetrarins. Konurnar á bæjunum…
1955, 0:45 min., Tal
Hestaveiði
Netaveiði í Heiðarvatni í Mýrdalshreppi þar sem hestar eru látnir vaða eða sundríða vatnið með net í eftirdragi.
1955, 1:45 min., Tal
Ekið yfir urð og grjót
Óbyggðaferð á langferðabílum. Hópurinn fór m.a. um Ljósufjöll, Köldukvísl og Jökuldali. Alls kyns torfærur verða á…
1950, 5:57 min., Þögul
Eldhúskonan lætur í askana
Eldhúskonan stumrar yfir stórum potti á hlóðum. Þá ber hún fólkinu upp í baðstofu íslenskt deig í aski, herta…
1954, 1:31 min., Tal
Selkópur og svartfuglsungar
Selkópur á steini við Breiðafjörð. Maður stillir sér upp með kópinn milli handanna. Ljósmyndari dregur stálpaðan…
1951, 1:29 min., Þögul
Hítará
Ungur drengur lítur eftir laxi í Hítará. Hítará afmarkar Mýrasýslu og Snæfells- og Hnappadalssýslu.
1951, 0:47 min., Þögul
Hópferð á Mývatn og Laugar
Róið á árabátum við Héraðsskólann á Laugum og heimsókn til Mývatns. Upptökur Sigurðar Guðmundssonar ljósmyndara úr…
1940, 1:19 min., Þögul
Sérstakir hátíðargestir
Sérstakir hátíðargestir koma sér fyrir í stúku fyrir setningu þingfundar í Lögbergi á Þingvöllum. Meðal viðstaddra má…
1974, 1:39 min., Tal
Rotaðir fýlar
Sigmaðurinn fleygir rotuðum fýlum til jarðar úr bjarginu. Fyrir neðan voru gjarnan hafðir unglingar sem söfnuðu…
1955, 1:30 min., Tal
Fýllinn borðaður
Fýllinn hefur verið eldaður í stórum potti og er borinn fram með kartöflum og svo kölluðum fýlabræðingi. Ungir og…
Netaveiði í Heiðarvatni
Eldri hjón á árabát vitja neta sinna. Falleg bleikja hefur komið í netin. Sagt er frá ýmsum veiðiaðferðum sem…
1955, 3:56 min., Tal