Forsíða
Sjá myndir
Íslandskort
916 niðurstöður
Forysta verkalýðsins
Fjölmenn kröfuganga á 1. maí 1942, liðast niður Hverfisgötuna og endar för sína á Lækjartorgi þar sem forkólfar…
1942, 2:34 min., Þögul
Kröfuganga 1953
Kröfuganga í tilefni af fyrsta maí 1953 var nokkuð fjölmenn. Gengið var niður Laugaveg, Bankastræti og safnast saman…
1953, 1:11 min., Þögul
Baráttufundur í Reykjavík 1953
Á baráttufundi verkalýðsins á Lækjartorgi þann 1. maí 1953 voru margvíslegar kröfur settar fram.
1953, 2:08 min., Þögul
1. maí á Borginni
Myndefni af fundi á Hótel Borg í tilefni af 1. maí 1953. Bæði eru sýnd skemmtiatriði, svo sem dans og leikþáttur, en…
1953, 6:12 min., Þögul
Malarnámur
Sýnt er hvernig klappirnar eru sprengdar með dínamíti í malarnámum innan við Elliðaár. Gerður er grjótmulningur til…
1955, 1:10 min., Tal
100 ára afmæli Menntaskólans í Reykjavík
Mikið var um dýrðir þegar gamlir og nýir stúdentar heimsóttu Menntaskólann í Reykjavík til að fagna 100 ára afmæli…
1955, 1:37 min., Tal
Tunnuverksmiðja ríkisins á Siglufirði
Þrátt fyrir öflugan vélbúnað í nýrri tunnuverksmiðju eru mörg handtök sem þarf að inna af hendi við framleiðsluna.
1965, 3:48 min., Þögul
Höfnin á Akranesi
Yfirlitsmyndir frá Akranesi og hafnarsvæðinu þar. Jón Pétursson vigtarmaður frá Sandi vigtar vörubíl með hlass…
1947, 1:54 min., Tal
Kátir voru karlar...
...á kútter Haraldi til fiskiveiða fóru frá Akranesi. Gert að bátum í slipp á Akranesi. Þá er fylgst með sjómönnum á…
1947, 3:17 min., Tal
Gengið að Sjómannaskólanum
Nokkuð fjölmenn skrúðganga heldur sem leið liggur frá miðbæ Reykjavíkur að lóð fyrir austan Klambrarún.
1945, 3:43 min., Þögul
Snjókast í Bergstaðastræti
Skemmtilegt fjölskylduefni úr fórum Óskars Gíslasonar kvikmyndagerðarmanns.
1950, 1:26 min., Tal
Lautarferð á Þingvöllum
Fjölskylda Óskars Gíslasonar kvikmyndagerðarmanns í lautarferð á Þingvöllum. Það er hásumar og ungir sem aldnir njóta…
1957, 1:22 min., Þögul