Forsíða
Sjá myndir
Íslandskort
494 niðurstöður
Efni Hannesar Pálssonar
Safn myndefnis úr ferðum Hannesar Pálssonar um Ísland.
1952, 23 min., Þögul
Þórsmerkurljóð
Kjartan Ó. Bjarnason útbjó kvikmynd að tilhlutan Skógrækt ríkisins þar sem umfjöllunarefnið var Múlakot og Þórsmörk…
1945, 8 min., Þögul
Reykjavík vorra daga, fyrri hluti
Reykjavík vorra daga er kvikmynd í tveimur hlutum eftir Óskar Gíslason. Í þessari mynd eru öllum…
1946, 110 min., Þögul
Natófundur og Tívolí
Efni Hannesar Pálssonar ljósmyndara, tekið upp í Reykjavík sumarið 1968.
1968, 7 min., Þögul
Hornstrandir
Líf og störf fólks á Hornströndum um miðja síðustu öld. Sigið er í björg og handverk unnið úr rekaviði.
1956, 30 min., Tal
Húsavík
Myndin sýnir bæjarlífið á Húsavík frá ýmsum sjónarhornum. Sýnt er frá fiskveiðum og verkun í landi. Einnig er litið…
1976, 29 min., Tal
Þjórsárdalur
Mynd Ósvalds Knudsen um mannlíf, minjar og náttúru í Þjórsárdal. Lýst er uppgreftri í dalnum árið 1949 og síðar 1963…
1967, 13 min., Tal
Siglufjörður 1956
Svipmyndir í lit frá Siglufirði í algleymingi síldarævintýrisins. Sjóflugvél strýkur hafflötinn. Á meðan landað er úr…
1956, 5 min., Þögul
Öræfaferð
Um 40 manns á 3 farþegabílum og trússbifreið fór í ferð um öræfi að fjallabaki í september 1950. Dr.
1950, 36 min., Þögul
Sveitin milli sanda
Falleg mynd sem segir frá náttúru og mannlífi í Öræfasveit um miðja síðustu öld.
1964, 29 min., Tal
Þjóðhátíð á Þingvöllum 1974
Árið 1874 var haldin þjóðhátíð á Þingvöllum til að fagna 1000 ára afmæli Íslandsbyggðar.
1974, 32 min., Tal
Alþingishátíðin 1930
Alþingishátíðin var haldin á Þingvöllum í lok júní árið 1930 til að minnast þess að þúsund ár voru liðin frá stofnun…
1986, 39 min., Tónlist