Forsíða
Sjá myndir
Íslandskort
664 niðurstöður
Breiðafjörður
Siglt milli eyja á Breiðafirði. Klettóttar eyjar, lundar og fleiri sjófuglar. Útsýni yfir Breiðafjörð og Stykkishólm…
1951, 3:38 min., Þögul
Hópferð í Ásbyrgi
Sigurður Guðmundsson ljósmyndari á ferð með frímúrurum um Norðurland. Hópurinn skoðar náttúruperluna Ásbyrgi áður en…
1952, 1:08 min., Þögul
Ásmundur Sveinsson og Nóbelsskáldið
Innlit á vinnustofu Ásmundar Sveinssonar við Sigtún. Halldór Laxness kemur í heimsókn. Listamennirnir ganga um…
1965, 1:46 min., Tal
Róið eftir þorski
Nokkrir menn fara til línuveiða á árabáti. Vel hefur fiskast og er aflanum kastað í landi í fjörunni. Sagt er frá…
1955, 1:39 min., Tal
Fýllinn verkaður
Mikið af fýlnum sem tekinn hafði verið úr björgunum var saltað í tunnur og geymt til vetrarins. Konurnar á bæjunum…
1955, 0:45 min., Tal
Hestaveiði
Netaveiði í Heiðarvatni í Mýrdalshreppi þar sem hestar eru látnir vaða eða sundríða vatnið með net í eftirdragi.
1955, 1:45 min., Tal
Ekið yfir urð og grjót
Óbyggðaferð á langferðabílum. Hópurinn fór m.a. um Ljósufjöll, Köldukvísl og Jökuldali. Alls kyns torfærur verða á…
1950, 5:57 min., Þögul
Eldhúskonan lætur í askana
Eldhúskonan stumrar yfir stórum potti á hlóðum. Þá ber hún fólkinu upp í baðstofu íslenskt deig í aski, herta…
1954, 1:31 min., Tal
Ísafjörður 1923
Fágæt kvikmynd frá Ísafirði árið 1923. Sjá má bíl bruna eftir þjóðveginum. Konur breiða saltfisk í reit með…
1923, 1:40 min., Þögul
Skipið Skaftfellingur
Í upphafi myndarinnar er sagt frá erfiðum samgöngum í Vestur-Skaftafellssýslu í gegn um tíðina. Sýnd eru sviðsett…
1955, 2:18 min., Tal
Silungsveiði í Stóru vötnum
Sýnd er silungsveiði í Stóru vötnum austan Mýrdalssands. Farið er á jeppa inn á sandana. Menn klæðast veiðifötum og…
1955, 4:27 min., Tal
Bjargsigið undirbúið
Sagt frá fýlatekju í Vestur-Skaftafellssýslu. Talið er að fýllinn hafi komið frá Vestmannaeyjum og tekið sér bólfestu…
1955, 3:06 min., Tal