Forsíða
Sjá myndir
Íslandskort
649 niðurstöður
Forsetinn hylltur
Almenningur hyllir nýkjörinn forseta lýðveldisins þann 18. júní 1944.
1944, 0:53 min., Tal
Komið frá messu
Mannfjöldi gengur prúðbúinn frá Sjómannadagsmessu í Stykkishólmi. Maður í jakkafötum stillir sér upp fyrir…
1951, 1:14 min., Þögul
Ávarp nóbelskáldsins
Undir lok þjóðhátíðarinnar á Þingvöllum árið 1974 flutti Halldór Laxness rithöfundur ávarp í minningu íslenskra…
1974, 1:39 min., Tal
Handknattleiksmeistaramót kvenna á Sauðárkróki
Íslandsmótið í handbolta kvenna á Sauðárkróki árið 1957. Tekið af Kjartani Ó Bjarnasyni.
1957, 1:40 min., Þögul
Hússtjórnarkennsla
Stúlkurnar læra hefðbundna matargerð. Það eru bakaðar smákökur og steiktar kótilettur í raspi. Ekki er verra að fá að…
1946, 1:51 min., Þögul
Þingvellir, 1924
Yfirlitsmyndir frá Þingvöllum, Almannagjá og Öxará. Hópur manna ríður á hestum niður Almannagjá. Drengur og hundur…
1924, 4:01 min., Þögul
Vegagerð í Óshlíð
Nokkrir menn vinna við að brjóta bjarg vegna lagningar vegar um Óshlíð. Mennirnir nota járnkarla og brothamar, en…
1967, 1:45 min., Þögul
Samanrekstur, rúningur og ullarþvottur
Smalar á hestum og hundar reka sauðfé í rétt. Ærnar eru rúnar en eftir að þeim er sleppt aftur eru lömbin fljót að…
1939, 2:36 min., Þögul
Akureyri 1950
Siglt inn Eyjafjörð til Akureyrar. Falleg blóm í Lystigarði Akureyrar.
1950, 1:26 min., Þögul
Ásbyrgi og Dettifoss
Myndefni Hannesar Pálssonar ljósmyndara á ferð um Norðausturland. M.a. má sjá gistihúsið Lindarbrekku í Kelduhverfi,…
1950, 1:57 min., Þögul
Að Gljúfrasteini
Heima í Gljúfrasteini er vinnustofa Halldórs Laxness. Skáldið les fyrstu línurnar úr Heimsljósi.
1962, 4:07 min., Tal
Vestmannaeyingar taka á móti Ásgeiri Ásgeirssyni og Sveini Björnssyni
Sveinn Björnsson forseti heimsækir Vestmannaeyjar í fyrsta sinn í ágúst árið 1944.
1944, 2:04 min., Þögul