Forsíða
Sjá myndir
Íslandskort
935 niðurstöður
Sumarsæla í Borgarfirði
Það er sumarblíða í Borgarfirði. Komið er við á nokkrum stöðum, m.a. í Hreðavatnsskála, Húsafelli og Reykholti.
1951, 3:21 min., Þögul
Svipmyndir úr Stykkishólmi
Nunnuklaustrið og Verslun Sigurðar Ágústssonar í Stykkishólmi. Svipmyndir úr bænum og nágrenni hans.
1951, 1:36 min., Þögul
Selkópur og svartfuglsungar
Selkópur á steini við Breiðafjörð. Maður stillir sér upp með kópinn milli handanna. Ljósmyndari dregur stálpaðan…
1951, 1:29 min., Þögul
Hítará
Ungur drengur lítur eftir laxi í Hítará. Hítará afmarkar Mýrasýslu og Snæfells- og Hnappadalssýslu.
1951, 0:47 min., Þögul
Skrúðganga og lúðrasveit í Stykkishólmi
Gengið fylktu liði með fána að kirkjunni í Stykkishólmi. Mannfjöldinn gengur inn í kirkjuna. Lúðrasveit spilar í…
1951, 1:02 min., Þögul
Hópferð á Mývatn og Laugar
Róið á árabátum við Héraðsskólann á Laugum og heimsókn til Mývatns. Upptökur Sigurðar Guðmundssonar ljósmyndara úr…
1940, 1:19 min., Þögul
Ferðast að fjallabaki
Hópur manna ferðast um óbyggðir á jeppa. Það þarf að leita að vaði. Þeir sem eru á stígvélum bera félaga sína á…
1948, 1:35 min., Þögul
Gert að fiski í Reykjavíkurhöfn
Það er ys og erill í höfninni þegar skip og bátar landa góðum afla. Gert er að á staðnum og afurðirnar fluttar áfram…
1942, 0:53 min., Þögul
Mjólkurhús að Hofi í Öræfum
Gömul torfkirkja og burstabæir að Hofi í Öræfum. Þar voru stundaðir fornir búskaparhættir. Kona handmjólkar kú í…
1950, 1:46 min., Tal
Ferming að Hofi í Öræfum
Hópur fólks ríður heim að kirkjunni á Hofi í Öræfum. Fólkið er prúðbúið, margar kvennanna í íslenskum búningum og…
1950, 2:20 min., Tal
Hvannadalshnjúkur
Sagt er frá skriðjöklum í Öræfum. Riðið í hópi yfir jökulá. Útsýni af Svínafellsjökli að Hrútfellstindum og…
1950, 0:50 min., Tal
Hestalest á Skeiðarárjökli
Bændur fara á hestum yfir jökulinn til að rýja fé sem beitt er á Skeiðarársand. Af skógi vöxnum hlíðum taka við…
1950, 2:24 min., Tal