Forsíða
Sjá myndir
Íslandskort
916 niðurstöður
Hvannadalshnjúkur
Sagt er frá skriðjöklum í Öræfum. Riðið í hópi yfir jökulá. Útsýni af Svínafellsjökli að Hrútfellstindum og…
1950, 0:50 min., Tal
Hestalest á Skeiðarárjökli
Bændur fara á hestum yfir jökulinn til að rýja fé sem beitt er á Skeiðarársand. Af skógi vöxnum hlíðum taka við…
1950, 2:24 min., Tal
Illikambur
Ferð ungmenna í Lónsöræfi. Gönguhópurinn er kominn niður af Kjarrdalsheiði og fikrar sig niður bratt einstigið á…
1965, 3:12 min., Tal
Gengið í Kollumúla og nágrenni
Hópur ungs fólks í óbyggðaferð í Lónsöræfum. Hlaupið er á fullu spani niður bratta skriðu. Gengið upp Kollumúla í…
1965, 1:59 min., Tal
Vestmannaeyjar, 1924
Yfirlitsmyndir úr Heimaey, klettar, drangar og hellisskútar frá sjó. Mikið öldurót við ströndina og innsiglinguna…
1924, 4:58 min., Þögul
Á sveitabæ 1924
Lífið á gömlum torfbæ árið 1924. Barn fangar lamb í hlaðinni rétt. Ær með lömb í réttinni. Heyskapur. Karlar slá með…
1924, 2:53 min., Þögul
Nautgripir á Hvanneyri
Ungt fólk kemur með fötur úr fjósi. Sællegar kýr reknar í haga að loknum mjöltum. Ungir menn kljást við myndarlegt…
1924, 0:46 min., Þögul
Konur í þjóðbúningum
Konur í íslenskum þjóðbúningum. Í myndskeiðinu má sjá stúlkur í peysufötum tína blóm úti í náttúrunni.
1924, 0:59 min., Þögul
Þingvellir, 1924
Yfirlitsmyndir frá Þingvöllum, Almannagjá og Öxará. Hópur manna ríður á hestum niður Almannagjá. Drengur og hundur…
1924, 4:01 min., Þögul
Ungviðið að vori
Á meðan bóndinn brýnir ljáinn leika börnin sér að leggjum og skeljum. Kúnum er hleypt úr fjósi með tilheyrandi…
1959, 2:23 min., Tal
Hreiður
Þrastarhreiður með nokkrum sísvöngum ungum. Foreldrarnir færa ungunum snigla og maðka og snyrta til í hreiðrinu. Þá…
1959, 2:13 min., Tal
Smalað og rúið
Fénu er smalað í rétt og rúið áður en því er rekið á afrétt. Oftast var ánum haldið undir rúningunni en stundum var…
1959, 1:55 min., Tal