Forsíða
Sjá myndir
Íslandskort
935 niðurstöður
Hvaladráp í Fossvogi
Vaða með 67 marsvínum var rekin á land í Fossvogi þann 2. okt. 1934. Menn í árabátum króa hvalina af og drepa þá…
1934, 4:08 min., Þögul
Framköllun ljósmynda
Sýnt er hvernig ljósmyndir er „teknar af plötunni“ á Ljósmyndastofu Lofts Guðmundssonar í Nýja bíói. Myndin er þrykkt…
1927, 1:13 min., Þögul
Loftur Guðmundsson ljósmyndari
Loftur Guðmundsson var einn helsti portrettljósmyndari landsins í um aldarfjórðung og naut ljósmyndastofa hans…
1927, 1:06 min., Þögul
Enskur flugbátur í Reykjavíkurhöfn
Enskt herskip er í höfninni. Flugbátur lendir á haffletinum. Hátt settir sjóliðar ræða málin fyrir utan Hótel Borg.
1930, 1:38 min., Þögul
Skrifstofa útgerðarinnar
Á skrifstofu útgerðarinnar. Ung kona leggur saman tölur í reiknivél. Inni hjá forstjóranum er rýnt í pappíra…
1938, 0:51 min., Þögul
Rotaðir fýlar
Sigmaðurinn fleygir rotuðum fýlum til jarðar úr bjarginu. Fyrir neðan voru gjarnan hafðir unglingar sem söfnuðu…
1955, 1:30 min., Tal
Fýllinn borðaður
Fýllinn hefur verið eldaður í stórum potti og er borinn fram með kartöflum og svo kölluðum fýlabræðingi. Ungir og…
Netaveiði í Heiðarvatni
Eldri hjón á árabát vitja neta sinna. Falleg bleikja hefur komið í netin. Sagt er frá ýmsum veiðiaðferðum sem…
1955, 3:56 min., Tal
Ostagerð
Hér er sýnt hvernig ostur var gerður á einfaldan og hefðbundinn hátt á íslenskum sveitabæjum. Mjólkin er síuð og…
1956, 1:25 min., Tal
Að strokka smjör
Rjóma er hellt í hefðbundinn strokk og tekið til við að skaka. þegar smjörið hefur skilið sig er það tekið úr…
1956, 0:59 min., Tal
Mannabein undir Hekluvikri
Að Skeljastöðum í austanverðum Þjórsárdal var fyrr á tímum stórbýli og kirkjustaður. Nú blása vindar vikrinum ofan af…
1967, 1:10 min., Tal
Kötturinn sleginn úr tunnunni
Krakkar í búningum hafa safnast saman fyrir framan skólabyggingu. Líklega er hér um öskudagsskemmtun að ræða en búið…
1960, 2:31 min., Þögul